Samtíðin - 01.05.1958, Síða 27
SAMTÍÐIN
23
L-Ás og þriðja Laufi, sem Austur
trompaði. Næst spilaði Austur H-D,
sem Suður tók lieima. Nú fór Suður
inn á T-As og svínaði fyrir Sp-K.
Næst fór liann inn á T-K og svín-
aði aftur, og þar með var spilið
unnið.
Austur gat auðveldlega og örugg-
lega hnekkt spilinu. Er Vestur spil-
ar Laufi í þriðja sinn, á liann ekki
að trompa, heldur gefa af sér Tígul.
Þá hefur hann tryggt það, að Vesl-
ur kemst aðeins einu sinni inn í horð-
ið, og þá fær Austur alltaf tvo slagi
á Spaða.
Sonur: „Pabbi, hva'ð er heiðarleilci
í viðskiytum, sem alltaf er verið að
tala um?“
Faðir hans: ,,Ef maður kemur inn
í búð til þín og fær þér í ógáti tvo
hundrað króna seðla í staðinn fyrir
einn, mundi ég telja það alveg sér-
stakan heiðarleik, ef þú segðir með-
eiganda þinum frá því.“ .
Leikhússtjóri: ,,Leikrit yðar er
ekki sem verst, en það vantar alveg
árekstra í það.“
Skáldið: „Hvað eigið þér við með
árekstrum.“
Leikhússtjóri: ,,Jú, ef strák iang-
or til að verða flugmaður og annar
vill verða píanisti, og þeir eru sam-
vaxnir tvíburar; það kalla ég árekst-
ur.“
Raflagnir. — Viðgerðit.
Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla.
RAFTÆKJAVINNUSTOFA
ÞORLÁKS JÓNSSONAR H.F.
Grettisgötu 6. — Sími 14184.
Verzlanir
um land allt
ý,
'nióar uorur
u(
V. H. Villijálmsson
HEILDVERZLUN
Bergstaðastr. 11 B.
Reykjavík.
Símar 15783 og 18418.
P.O. Box 1031.
SAMTIÐIN
krefst SAMVINNU
•
Gætið hagsmuna yðar og takið
þátt í neytendasamtökunum.
•
Með því TRYGGIÐ
þér yður rétt verð
vörunnar.
Verzlið við