Samtíðin - 01.05.1958, Page 28

Samtíðin - 01.05.1958, Page 28
24 SAMTÍÐIN Vú geta afíir (œrt Íífenzla liein 4 i/a ier me ( a(íto( ollar BRÉFASKÖLI SAMTÍÐARINNAR 7. verkefni NAMSREGLUB: Námskeið þetta í ís- lenzkri stafsetningu og málfræði stendur frá 1. okt. 1957 til 1. okt. 1958. Námsgjald- ið, 125 kr., greiðist, um leið og menn tii- kynna þátttöku sína. í því eru innifaldar 2 námsbækur (ritreglur og málfræði), sem þátttakendiun verða sendar. Fyrir þá, sem eiga bækurnar, er námsgjaldið að- eins 100 kr. Nemendur leysa verkefnin skriflega, senda okkur þau til leiðrétting- ar og fá þau siðan endursend. Utaná- skrift: Bréfaskóli Samtíðarinnar, Póst- Iiólf 472, Reykjavík. 7. Ritæfing: j og grannir og breiðir sérhljóðar UESIÐ um j á bls. 12—13 og granna og breiða sériiljóða á bls. 13 í ritreglunum. Skrifið upp eftirfarandi verkefni i aðra hverja línu á venjulega skrifpappírsörk og setjið j í stað bandanna í fyrri hluta þess eða sleppið þeim, eftir því sem við á. Setjið granna eða breiða sérhljóða í stað bandanna í seinni hluta verkefnisins. Það er g-eysimik-itt k-ísiU við hver- inn. Þorg-eir g-erði mér greiöa í g-ser. K-æran var k-ynlega orðu'ð. Einyrk- inn var höfðing-i í lund. Loftslag-ið var hlý-ast syðst á ey-unni. Heldurðu, að þig klíg-i við lýsinu? Börnin k-enndi svo til, að þau æ-uðu af sárs- autca. Himinninn var alský-aður. ALLAR BÍLAVÖRUR verður hagkvœmast að kaupa hjá Kristni Guðnasyni Klapparstíg 27. — Sími 12314. Byggingarefni jafnan fyrirliggjandi Pípur Fittings Miðstöðvarofnar Handlaugar Salerni Eldhúsvaskar Baðker Kranar og stopphanar Blöndunarhanar Hurðaskrár- og húnar Lamir Læsingar á skápa Hilluhné Smekklásar o. m. fl. acjnu.óðon & Co. Hafnarstræti 19. Símar: 1-3184 og 1-7227.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.