Fréttablaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 04.01.2010, Blaðsíða 36
 4. janúar 2010 MÁNUDAGUR28 MÁNUDAGUR Íbúar á höfuðborgarsvæðinu yngri en 60 ára sem búa á áskriftarheimilum Morgunblaðsins lesa frekar Fréttablaðið. Staðreyndir um dagblaðalestur Heimild: Lestrarkönnun Capacent maí-okt 2009. 17.45 E.R. STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.00 Prime STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Glee STÖÐ 2 21.15 Sporlaust SJÓNVARPIÐ 21.50 CSI. New York SKJÁREINN STÖÐ 2 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 17.30 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu Morgunblaðsins. 18.30 Survivor (9:16) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem venjulegt fólk þarf að þrauka í óblíðri náttúru og keppa innbyrð- is þar til aðeins einn stendur eftir sem sig- urvegari. (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (4:25) Bandarísk- ir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. (e) 20.10 Kitchen Nightmares (10:13) Kjaftfori kokkurinn Gordon Ramsey heim- sækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna reynir Gordon að bjarga mexíkósk- um veitingastað þar sem maturinn er fjölda- framleiddur en enginn vill borða hann. 21.00 The Prisoner (1:6) Glæný þátta- röð með Ian McKellen og Jim Caviezel í aðalhlutverkum. 21.50 CSI: New York (17:25) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 22.40 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.25 Dexter (1:12) (e) 00.25 United States of Tara (11:12) (e) 00.55 King of Queens (4:25) (e) 01.20 Pepsi MAX tónlist 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Pálína (17:28) 17.35 Stjarnan hennar Láru (12:22) 17.50 Róbert bangsi (3:26) 18.05 Latibær 18.30 Latibær 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Stórviðburðir í náttúrunni (Nat- ure’s Great Events) (6:6) Í þáttunum er sýnt hvernig náttúruöflin setja af stað keðju- verkanir sem gjörbreyta landslagi og ráða örlögum stórra dýrahjarða, oft í órafjarlægð frá upptökunum. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (2:18) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Í þessum þætti leitar sérsveit- in að horfinni móður og spurningin er hvort hún hafi horfið þegar hún var að reyna að hafa uppi á syni sínum sem var við sjálf- boðaliðastörf í Gvatemala. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Trúður (Klovn VI) (2:10) 22.55 Lewis - Friðþæging (Lewis: Expi- ation) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis, áður aðstoðarmaður Morse sáluga, lögreglu- fulltrúa í Oxford, glímir við dularfullt saka- mál. (e) 00.30 Kastljós (e) 01.10 Dagskrárlok 20.00 Ertu í mat? Skyggnst bak við tjöld- in hjá íslenska kokkalandsliðinu. 20.30 Anna og útlitið Anna Gunnars- dóttir og félagar flikka upp á útlitið á fólki svo það þekkir varla sjálft sig í spegli. 21.00 Sjö leiðir með Gaua litla Þáttur um heilsufar og mataræði. 21.30 Í nærveru sálar PMT: uppeldis- tækni sem virkar. Gestur Kolbrúnar Baldurs- dóttur er Margrét Sigmarsdóttir sálfræðingur. 07.00 West Ham - Arsenal Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 17.10 West Ham - Arsenal Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 18.50 Man. Utd. - Leeds Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 20.30 Ensku bikarmörkin 2010 Farið yfir allar viðureignir umferðarinnar í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 21.00 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 22.00 Bestu leikirnir: Breiðablik - Grindavík 26.05.08 Það var ekki mikið búið af mótinu þegar Grindavík heimsótti Breiðablik í Kópavoginn þann 26. maí 2008. Leikurinn var stórbrotin skemmtun þar sem Scott Ramsey sýndir listir sínar hvað eftir annað. 22.30 Final Table Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 17.15 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 17.45 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 18.45 PL Classic Matches Leeds - Totten ham, 2000. 19.15 Aston Villa - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Review 2009/10 22.00 Coca Cola-mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deild- inni. 22.30 Man. Utd. - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.25 Prime 08.10 I‘ll Be Home for Christmas 10.00 She‘s the One 12.00 Fred Claus 14.00 I‘ll Be Home for Christmas 16.00 She‘s the One 18.00 Fred Claus 20.00 Prime Rómantísk gamanmynd með Meryl Streep og Umu Thurman í aðal- hlutverkum. 22.00 The Business 00.00 Return to Paradise 02.00 Red Dust 04.00 The Business 06.00 Dying Young 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, áfram!, Kalli litli kanína og vinir og Krakkarn- ir í næsta húsi. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Moment of Truth (17:25) 11.00 Ghost Whisperer (53:62) 11.45 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 The Birdcage 15.10 ET Weekend 15.55 Njósnaskólinn 16.18 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan- ína og vinir, Áfram Diego, áfram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (9:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (15:25) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vana- gang en ekki líður sá dagur að þau eða börn- in, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki verður þverfótað fyrir furðufuglum. 19.45 Two and a Half Men (21:24) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper- bræðurna gerólíku, Charlie og Alan í þessum vinsælu gamanþáttum. 20.10 Glee (10:22) Frumleg og skemmtileg gamanþáttaröð sem gerist í menntaskóla þar sem metnaðarfullur kennari og fyrrverandi nemandi skólans ákveður að setja aftur saman sönghóp skólans sem gerði einmitt stormandi lukku í sönghópakeppnum á árum áður. 20.55 So You Think You Can Dance (22:25) Sjötta þáttaröðin þar sem leitað er að næstu dansstjörnu Bandaríkjanna. 22.20 So You Think You Can Dance 23.05 K-Ville (6:11) 23.50 Secrets of Angels, Demons and Masons 01.25 Lie With Me 02.55 The Birdcage 04.50 Glee (10:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag > Meryl Streep „Ég er ánægð með sjálfa mig. Mér líður vel og finnst ég vera frjáls og hef enga ástæðu til að láta mér líða illa yfir því að vera að eldast.“ Streep fer með annað aðalhlutverkið í kvik- myndinni Prime sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Ég strengi aldrei áramótaheit. Eða réttara sagt þá þykist ég aldrei strengja áramótaheit því ég skrifa þau aldrei niður. En inni í höfð- inu á mér sveima loforðin … hvað ég ætla að vera góð við fólkið mitt (og jafnvel annað fólk líka), gleðjast yfir litlu, fara oft út að dansa og mæta á marga tónleika. Sjónvarpið er ekki undanskilið, það þarf að þaulskipuleggja umgengnina við það alveg eins og allt annað. Á árinu 2009 glápti ég óvenjulítið á sjónvarpið. Nánast ekki neitt nema ég væri óvart stödd heima hjá einhverjum sem átti flatskjá. Þá var ég óviðræðuhæf. Þetta skýrðist ekki af prinsippi heldur framtaks- leysi. Á nýju heimili þurfti nýja snúru, enginn nennti út að kaupa hana og þess vegna varð útvarpið ofan á. Nú er fjölskyldan enn á ný flutt og á nýja heimilinu virkar gamla snúran. Strax á öðrum degi ársins mölbraut ég nokkur af ekki- áramótaheitunum mínum, þegar ég lá yfir tveimur unglingabíó- myndum í röð og það á laugardagskvöldi. Það var ómenningarlegt, sorglegt og gaman. En þetta má ekki halda áfram svona! Eftir að hafa stúderað dagskrá Ríkisútvarpsins hef ég ákveðið að mánudagskvöld verði mín sjónvarpskvöld. Dagskráin verður á þessa leið: Hún hefst með fræðsluþætti fljótlega eftir kvöldmat. Við tekur spenna í þættin- um Sporlaust. (Hver vill ekki lifa sig inn í hrylling á borð við að verða einn daginn klófestur, læstur ofan í dimmum kjallara og látinn dúsa þar til æviloka undir oki viðbjóðslegs geðsjúklings?). Eftir spennuna koma svo dönsku trúðarnir Frank og Cas- per, láta mig gráta úr hlátri og engjast úr vandræðaleg- heitum. Eftir það verður gott að skríða upp í rúm með sjónvarpssuðið í eyrunum. Aðra daga en mánudaga verður slökkt á sjónvarp- inu. Nú er að sjá hvort (hvenær) þessi ófrávíkjanlega regla verður brotin. VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR SKIPULEGGUR SJÓNVARPSGLÁPIÐ Fræðsla, hryllingur og hlátur á mánudögum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.