Samtíðin - 01.06.1964, Blaðsíða 17

Samtíðin - 01.06.1964, Blaðsíða 17
SAMTÍÐIN 13 °n. Seinna gagntók hún liina vandfýsnu aheyx-endur í La Scala óperunni i Mílanó °g Metropolitanóperunni i New York. Þegar lirifningin hefur verið hvað inest a áheyrendabekkjunum, liefur söngkon- an vart getað afhoiúð kvalirnar i hakinu °g hefur jafnvel orðið að styðja sig við húsgögnin á sviðinu. En um það liafa aheyrendurnir enga liugmynd haft. Mað- llr hennar er oft sá eini, sem veit, hvað henni líður. Hann sér það á kvalafullu augnaráði hennar. 'A' Leiddi konu sína á gæfubraut HANN HEITIR Richard Bognxjnge og er astralskur tónlistarmaður eins og hún. hau kynntust í tónlistax-skóla austur þar, en giftust í London. Richard uppgötvaði ^yrstur manna hið fui-ðulega tónsvið songkonunnar og leysti i-ödd hennar úr læðingi. I söngskólunum í Ástraliu og London hafði ekkert verið gert til að Þjálfa rödd hennar upp í hæðirnar. Hún atti nefnilega að verða Wagner-söng- kona. En Richard hlustaði með athygli á hillurnar, sem hún söng að gamni sínu eldhússtöi’fin á fyrsta hjúskaparári Peirra. Joan hafði þá ekki hugmvnd !'ln> að hún kæmist nenxa upp á háa C. 1111 varð forviða, þegar maður hennar ullyrti, að hún kæmist upp á E, og ætl- aði alls ekki að trúa sínum eigin eyrum, ei hún komst upp á F! k ^lchard komst brátt að raun um, að v°na hans notaði ekki nema helming- jnn af hinu undravíða raddsviði sínu, er hn söng í Wagners-óperunum. En vernig átti hann að koma henni í skiln- jng unx það? Uixx þetta rifust þau að ennar sögn, og það tók eiginmanninn nJú ár að fá konu sína til að liætta að j^ngja Wagner og snúa sér að ítalskri ^usík eftir Bellini, Rossini, Donizetti o. Eiginmaðurinn gei’ði allt, seixi í lians valdi stóð, til að beina koixu sinni inn á rétta braut. Sjálfur liætti hann við að gerast píanóleikari, af því að Iiann sá, að nxiklu meira reið á að leiða Joan lil frægðar. Því studdi hann hana á allaix liátt. Hann kom heinx með málverk af söngvurunx frá byrjun 19. aldar og fyllti ox’ðalaust ibúðina nxeð nótum að meira og nxinna gleymdum óperulxlutverkum. Þetta liafði tilætluð áhrif. Joan lxxgði inn á nýja braut. í 10 ár æfði hún sig daglega undir handleiðslu manns síns, og þar konx, að hún var farin að elska róman- tísku óperurnar, tíðarandann, sem þær túlkuðu, jarðveginn, sem þær voru sprottnar úr. ■jc Strungar lífsvenjur JOAN SUTHERLAND lýsir starfi sínu þannig: „Þið verðið að hafa liugfast, hve örð- ugt líf óperusöngkonunnar er. Það er alls ekki eins glæsilegt og spennandi og flestir ímynda sér. Stundum getur það nxinnt á klausturvist. Maður nxá t. a. m. aldrei reykja og naumast bragða vín. Að fara seint að hátta kemur ekki til íxiála. Alltaf verður að hlífa sjálfri sér og rödd sinni, og það getur reynzt ákaflega þreyl- andi. Auk þess verður að liafa hugfast, að enginn kenxst upp á hátind frægðar- innar, nema liann eigi sér einhverja liæfileika unxfram aðra menn — hvort sem þeir eru fólgnir í sérstökum radd- blæ eða einstæðunx skilningi á óperu- hlutvei’ki. Ef aðrir ætla svo að fara að troða upp á nxann hugmyndum sínum — ef til vill á ruddalegan og óþægilegan liátt — þá svellur nxanni hlátt áfram nxóðui’, og allt fer í hál og brand!“ Ekki hefur nú sanxt lieyrzt, að Joan liafi nenxa einu sinni hlejqxt öllu í bál og brand. Það var i Feneyjum. Hún hafði látið til leiðast að syngja þar ópex’uhlul-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.