Samtíðin - 01.06.1964, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.06.1964, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 ÍIVGÓLFIJR DAVÍÐSSOJV: ÍJr ríhi náttúrunnar 43. grein Jurtasmit um loft og láð KUNNUGT ER, að hingað til lands berst stundum kolaryk frá Bretlandseyj- 11111 i þrálátri suðaustanátt. Snarlifandi fiðrildi herast stöku sinnum sömu leið a ’vængjum vindanna. Gró lægri jurta ef- iaust einnig. Loftstraumar hera margt ^eð sér. Árið 1934 fundust gró myglu- og „Fus- ai'iumsveppa“ i 3000 m hæð yfir Banda- Xlkjunum, og árið eftir fundust gró grá- svepps langt úti yfir Atlantshafi. Árið J17 fundust gró af kranssvepp o. fl. í m hæð yfir heimskautalöndunum. 'ifkóngulær finnast líka oft hátt í Iofli, asamt fleiri smáum skordýrum. Smáver- Ul' ýmsar dreifast með furðu margvíslegu Ill(iti auk loftferðalagsins. Kartöfluhnúðormar eru plága í mörg- Ul11 löndum. Á íslandi er mest um þá á kranesi og Eyrarhakka, og mega þeir Staðir ekki verða klakstöðvar hnúðorma- I'^tarinnar í landinu. En hvers þarf þá a, gæta? Smitaða garða her að leggja Ulður og rækta þar ekki kartöflur næstu arin og varast að nota kartöflur úr SUlituðum görðum til útsæðis. Verkfæri Sval sótthreinsa. Kftirfarandi dæmi sýna, hve smitun- ai 'ættan er mikil. 1 Skotlandi var rann- Sa aður spaði, sem notaður liafði verið c)ð slinga upp mjög sýktan kartöflu- ^aið, og fundust 79 ormahnúðar á spað- ailUm. 127 ormahnúðar fundust á gúmmí- öVelum garðyrkjumannsins. Á hjölum ^fattarvélar fundust 20 þúsund orma- Urh ð&r! hnúðormahnúðar eru aft- 1 uti kvendýranna og í hverjum þeirra ru Í00—200 ormaegg og lirfur. Og allt þetta gums éta menn með kartöflunum, ef þær eru ræktaðar í smituðum garði. Það er miður geðslegt! Ormarnir draga og verulega úr upp- skeru. Er algerlega hannaður innfluln- ingur á kartöflum frá hnúðormasmituð- um stöðum. Mega landsmenn ekki verða sjálfir til þess að hreiða pestina úl. Enn er vel fært að stemma stigu við henni, ef ormagarðaeigendur sýna þegnskap. Sumar tegundir orma, náskyldra hnúð- ormunum, eru hættulegir smitberar og geta borið með sér huldusýkla (vírus- sjúkdóma) milli ýmsra jurtategunda. Geta ormarnir borið skæða sýki milli kartaflna, túlípana, rauðrófna, arfa, tún- fífla o. fl. tegunda (Rattle vírus). Blaðlýs I)era sumar tegundir liuldu- sýkla milli jurtanna, t. d. tíglaveiki kar- taflna o. fl. Blaðlýsnar sjúga hlöð jurt- anna og fá i sig smitefnið, ef þær sjúga sjúka jurt. Ef þær sjúga síðan heilhrigð- ar jurtir, hera þær smitefnið með sér. Kálæxlasveppurinn veldur ljótum vörtuæxlum á róium káls og rófna og eyðileggur oft uppskeruna. Veikin hersl oft með jurtum, sem látnar eru af hendi til gróðursetningar úr smituðum reit. En smitunarleiðirnar eru fleiri. Ef húsdýr éta sýkt kál eða rófur, meltist sveppur- inn ekki, heldur gengur ómeltur niður af dýrunum, og dreifist pestin einnig á þann veg. Náttúran hefur ráð undir rifi hverju! Þeim fjölgar ört, sem lesa SAMTÍÐINA. — Góður mánuður byrjar með því að gerast áskrifandi að henni.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.