Samtíðin - 01.06.1964, Blaðsíða 29

Samtíðin - 01.06.1964, Blaðsíða 29
SAMTÍÐIN 25 SPAÐI ^ HJARTA V TÍGULL ^ LAUF ÁRNI M. JDNSSDN: BRIDGE JAN BESSE er af mörgum talinn skær- asta bridgestjarnan í Sviss, en nú er bar komin ný stjarna, er þykir skína skærar en nokkur önnur. Þetta er ungur laaður að nafni Pietro Bernasconi. Hér fer á eftir spil, sem Bernasconi spilaði, og getið þið svo dæmt um, hvort ekki sé vel lialdið á spilunum. N—S í haettu. Vestur gefur. 4 K-G-7-6-4 V D-G-3 4 Á-4 4* Á-K-5 4 D-l 0-9-2 ¥ 6 4 G-5 4 D-8-7-6-4-2 4 Á-5-3 V Á-K-10-9-7-2 4 D-10 4 9-3 ¥ 8-5-4 ♦ K-9-8-7-6-3-: * G-10 3 Kglar Pass Pass Pass Pass Norður Austur Suður dohl pass 5 hj. 6 tíglar pass 6 hj. pass 7 tígl. pass 7 hj. pass pass okkuð harkalegar sanir, en þeir, sem ^11 a mjög vel úr, segja venjulega djarft sPilin. Vestur spilaði út lauf-gosa. ^ gnhafi drap í horði og tók síðan tvisv- ti:otl0mP °S sá þá, að Veslur átti þrjú 0lP> sennilega sjö tígla og þá aðeins rJu svört spil, sem hann taldi, að mundi vera einn spaði og tvö lauf. Hann spilaði þvi spaða 3 að lieiman, drap í horði og spilaði trompi. í seinasta varð Austur að kasta tígul-5 til þess að geta varið svörtu litina. Þá spilaði sagnhafi tígul-D. Vestur lét kónginn, og gosinn féll. Næst kom tígul-10 og varð enn í þvingun og sama, hvað hann gerði. Hér á eftir sjáið þið fremur létta hridge-þraut, sem er gaman að velta fyr- ir sér. 4 9-8 V D-5-3-2 4 G-10-9 4 G-8-7-5 4 D-7-4-3 V G-7 4 Á-K-D-2 4Á-10-2 4 Á-10-6-5 V Á-K-10-9-6-4 ♦ 4 D-6-3 4 K-G-2 ¥ 8 4 8-7-6-5-4-3 4 K-9-4 X V A S Suður spilar 5 tígla. Útspil: tígul-gosi. Lausn hirtist í næsta hlaði. Prófessorinn: „Þetta fiðrildi, sem ég held á, þekkist alls ekki hér á landi, og þar sem það er einnig óþekkt annars staðar, má vel vera, að það hafi aldrei verið til.“ „Mér er sagt, að það sé svo auðvelt að tala við sambglisfólk þitt.“ „Já, maður þarf ekki að hafa fgrir öðru en að hlusta.“ Við erum með á nótunum Hljómplötur og músikvörur. Afgreiðum pantanir um land allt. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri, Reykjavík — Sími 11315

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.