Samtíðin - 01.11.1941, Síða 36

Samtíðin - 01.11.1941, Síða 36
32 SAMTÍÐIN Three — Það er naumast, að það varð brátt um hann Jóhannes. Læknir- inn kom einu sinni til hans, og svo bráðdó hann. — Já, ]>að er ekki ofsögum af því sagt, lwe læknavísindunum hefur fleygt fram. Plumes — Get ég fengið að tala við lög- fræðinginn. — Nei, því miður; luinn dó i nótt. — En ég þarf ekki að ónáða hann nema tvær mínútur. eldspýtur Hann: — Elskarðu mig, Sunnefa? Hún: — Já, þú veizt það elsku Jakob minn. IJann: — Iikki heiti ég Jakob. Eg heiti Högni! IJún: — Já, auðvitað, náttúrlega. Mig minnti, að það væri laugar- dagur. fást Gyðingur, sem var bankastjóri, var eitt sinn á gangi með syni sín- alls staðar um, tíu ára gömlum. Þeir feðgarn- ir komu að dálitlu stöðuvatni. Drengurinn horfir stundarkorn á vatnið, þar til hann segir: — Heyrðu, pabbi. Er þetta vatn útibú frá sjón- um, eða er það sjálfstætt fyrirtæki? Draumur um Ijósaland er skáldsaga haustsins 1941 SAMTfÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mána'ðarlega nema í janúar- og ágústmánuði. Verð 5 kr. árgangurinn (erlendi’s 6 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Afgreiðsla og innheimta á Bræðraborgarst. 29 (búðin). Simi 4040. Áskriftargjöldum einnig veitl móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1. Póstutanáskrift: Samtiðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð i Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.