Samtíðin - 01.03.1957, Page 33

Samtíðin - 01.03.1957, Page 33
SAMTÍÐIN 29 mæli. Veldur því mildu, hver á held- ur, er menn hirta niðurstöður athug- ana sinna í þeim efnum. Ég hafði gaman af að lesa aftur greinina: Kyrrstaða og þróun í forn- um mannlýsingum, sem birtist í Vöku 1928. Sú grein var þá nýstárleg og gladdi mig ekki sízt vegna þess, að um svipað leyti lieyrði ég einn kunnasta og mikilvirkasta fornfræð- ing okkar fullyrða, að í forn-ísl. bólc- menntum væri öllum rannsóknum lokið, ekkert ógert! Eanar Ól. Sveinsson hefur unnið nytjaverk með lestri fornrita í út- varpinu. Við það hefur snjallt tungu- tak lians náð til evrna margfalt fleira fólks en eiga mundi kost að hlýða á mál lians í heimspekideild háskólans. „Við uppspretturnar“ sýnir, að hon- um lætur ágætlega að rita stuttar greinar. Það væri mikill fengur dag- blaði að njóta krafta jafnmikils lær- dómsmanns í umsögnum um hækur. 1 greinum hans er lærdómurinn hvergi allsráðandi. Þar er einnig skáld og hlýhuga húmanisti að verki. Fólk þarfnast þess, að bókmennta- þættir hlaðanna séu þannig úr garði gerðir, að sem sjaldnast sé malað á tómar kvarnir. S. Sk. —★— Kotmr mundu vera yndislegri, ef unnt væri að falla í faðm þeirra án þess að falla í hendur þeirra. — Bierca. EP ÞAÐ ER LJÓSMYND, þá talið fyrst við okkur. — Barnaljósmyndir okkar eru löngu viðurkenndar. L.iósmyndastofan Loftur h.f. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma 1 síma 4772. VERND GEGIM vA TRYGGING H.F. Vesturgötu 10. Símar: 5434 & 6434. Alls konar eCni til liita- og vatnslagna „Classic“ miðstöðvarofnar. Miðstöðvarkatlar. Miðstöðvardælur. AIls konar kranar. Heitavatnsgeymar. Rör og fittings. Baðker. Handlaugar. W.C. sam- stæður. Galv. pípur og fittings. Dælur. Skolprör. Byggingavöruverzlun J onóáonar Höfðatúni 2. Reykjavík. Sími 4280.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.