Samtíðin - 01.03.1957, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.03.1957, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN Itáðningar á verðlaunaspurningunum í seinasta hefti: I. Stafaleikur kæri, næri, næli, næla. II. Stafagáta T 0 L N E T S A P A K A T U R A L L I N N L O D D A R I DEMANTUR Fremstu stafir línanna mynda orð- ið: TÖNSKALD. III. JÁ eða NEI 1. nei, Stefán frá Hvitadal 2. já 3. nei, Svinafelli 4. já 5. já. svön við VEIZTU á bls. 8: 1. Jón Magnússon. 2. Á Þingeyrum 1120. 3. Stephan G. Stephansson. 4. Reyðarfjörður. 5. Paradísardalur (Valparadiso). „Af hverju fæddistu í Grafningn- um, maður?" „Af því mér fannst ég verða að vera nálægt mömmu, rétt á meðan ég var að heilsa upp á veröldina.“ Borðið físk og sparið FÍSKHÖLLIN Tryggvagötu 2, — Simi 1240. Kartöflur eru góður og hollur matur, sem ætti að vera daglega á hvers manns borði. Flest heimili lands- ins geta sjálí framleitt þær til eig- in nota. Þjóðinni er það brýn nauðsyn að vera sjálfri sér næg um flest af þvi, sem nota þarf i landinu. Grænmetisverzlun landbúnaðarlns Sant ein a ða gufushipafélagið Hagkvæmar ferðir iyrir farþega og flutning allt árið, með fyrsta flokks skipum frá Kaupmanna- höfn til Reykjavíkur og þaðan til baka. Sk'paafgreiösla Jes Zimsen Erlendur Pétursson

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.