Börnin - 01.12.1905, Blaðsíða 2

Börnin - 01.12.1905, Blaðsíða 2
2 Eg skaTsegja ykkun sögu : Ef eg veit, aö ykkur þykir vænt um aö eg kbmi, og eg get glatt ykkur meö þvi, þú veröur leiðin helmingi styttri og'mér svo miklu léttara um aö koma til ykkar. Nú ætla eg-aö biöja ykkur að géra eitt fyrir mig. Eigin- lega vildi eg mega biðja ykkur að gera margt. En eg þori þaö ekki enn þá. Þiö verðið þá kannske hrædd viö mig. En núna ætla eg aö biðja. ykkur — já, hvaö haldið þiö aö þaö sé? Biðja ykkur að lesa og hugsa vel rfm alt það, sem á mér er? Það vil eg að vísu. Sjálfsagt! En eg veit, að þiö gerSð það. Eg þarf ekki að biðja ykjcur um það. En það er annað. Eg ætla að biöja }’kkur að skrifa mér línu. Það þarf ekki að vera langt. Og þið þurfið ekki aö vera feirnin víö mig. Bara skrifa eiits og þiö væruð aö .skrifa bróöur ykkar. Segiö mér, hvernig ykkur líst á mig nú. Og segið mér eitthvaö í fréttum og eitt- hvaö, sem þið viljiö aö eg skili til annarra barna. Eg skal reyna að koma þvi. Mér þykir vænt um að ílytja þesskpnar smá-sendingar. Og ef þiö viljið spyrja mig aö einhverju, þá þykir mér líka vænt um það, og eg skal reyna aö svara. En þiö megiö ekki koma mér i bobba. Eg er nú eiginlega búinn aö biðja ykkur um mikið og heföi kanske ekki átt aö gera þaö, heldur þegja og bíöa meö þaö þangað til seinna. En mér datt þetta í hug, og. svo gat eg ekki þagað. Þið takiö ekkí til þess. En ætti eg aö segja ykkur, hvaö eg ætla aö gera fyrir ykk- ur? Sjálfsagt. Eg sagöist áðan ætla að hampa ykkur og hossa ykkur og lyfta ykkur hátt, ef þiö tækjuö vel á móti mér. Eg ætla aö reyna þaö, og eg ætla aö reyna aö láta ykkur þykja vænt um mig. Segja ykkur það, sem mér dettur í lnig. En reyna aö láta mér ekki detta annað i hug en þaö, sem þiö hafið gaman og gagn af. Eg veit þaö svo vel, aö þaö er ekki til neins fyrir mig aö koma til ykkar. nema ykkur geti þótt vænt um mig. Því þó eg heföi eitthvaö gott meöferöis handa ykkur, þá yröi þaö ykkur ekki að neinu gagni, ef þið fengju'st ekki til þess aö taka VÍð þVÍ. Eg lofa ykkur þá því, að reyna að koma æfinlega meö eitt- livað, sem ykkur getur þótt vænt um og þið getið haft gott af. Þá þykir ykkur vænt um komu mína. En þið megið ekki vera of heimtufrek. Þiö megiö ekki heimta, aö eg hafi nóg af öllu, þegar eg kem. Þaö fer ekki mik- iöfyrir mér, eins og þiö sjáiö, Eg er lítill eins og þið. Og

x

Börnin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börnin
https://timarit.is/publication/650

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.