Börnin - 01.12.1905, Blaðsíða 9
9
'vinna fyrir guð. Og af því þeir, höföingjarnir, vi'lji ekki hlýða
.guði og vinna fyrir hann, þá sé þeir vondir.
Gáiö þiö nú aö sögunni þessari, börn. Þiö sjáiö fööur, sem
á tvo syni. Hann fer til annars þeirra og biöui liann aö vinna
fyrir sig. Þiö muniö, hverju hann svaraði. Nei, eg vil ekki
vinna fyrir þig, sagöi hann. Þaö var ljótt svar. Og hann var
Ijótur, sem svaraöi svona ljótlega. Þaö finst ykkur. En svo sá
bann eftir á, aö hann hafði veriC vondur og honum þótti fyrir
þ ví. Hann hefir hugsaö meö sér: Æ, hvaö eg var vondur viö
hann fööur minn! Eg vil biöja hann aö fyrirgefa mér og segja
viö hann, aö mig langi til þess að vinna fyrif hann. Og hann
geröi þetta. Og faöir hans fyrirgaf honum. Og svo fór liann
aö vinna fyrir hann fööur sinn og þótti nú gaman aö því.
Hvaö finst ykkur nú um hann? — Nú finst ykkur, aö hann
hafi verið góöur. En ykkur finst, aö faðirinn liafi veriö enn þá
betri, sem fyrirgaf honum og lofaði honum að fara aö vinna
íyrir sig.
En gáið þið nú aö hinum syninum. Faðirinn fer til hans
líka og biöur hann að vinna fyrir sig. Hverju svaraöi hann svo?
—„Já, þaö skal eg gera“, segir hann. Var það ekki' fallegt
svar? Og var hann ekki góður sonur? — „Nei“, segiö þiö.—
Því var hann ekki góður? Af því hann sveik liann fööur sinn.
Hann var fljótur að lofast til þess að vinna fyrir hann. En
hann gleymdi' óðar því, sem hann hafði lofað, og vann svo ekk-
ert fyrir fööur sinn. Bara fyrir sjálfan sig. Þessi sonur var
þá verri en hinn, þótt liann gæfi föður sínum betra svar.
Nú hefir Jesús nokkuö aö segja ykkur, börnin min, meö
þessari sögu. Viljið þið ekki taka eftir því? Jú, þaö viljiö þið.
Takiö hið þá eftir.
Þið eigið föður á himnum. Þið eignuðust hann, þegarþið
voruð skírð. Þá gerði hann ykkur aö börnunum sínum. Hon-
um þvkir vænt um ykkur, þessum fööur ykkar, og er ant um
ykkur. Hann vill, að þið vaxið sem góð börn. Þess vegna vill
hann, aö þið vinnið fyrir sig, segir Jesús. Og hann biöur ykkur
að vinna fyrir sig. Þaö segir Jesús líka. Og Jesús veit, að ef
þið fariö að vinna fyrir föður ykkar á himnum, þá þjyki’r ykkur
vænt um það. Jesú þóti ekki eins vænt uin neitt eiris og aö