Börnin - 01.12.1905, Blaðsíða 3
3
l>aö má ekki heimta mikiö af þeim, sem er lítill. En ef eg vex
einhvern tíma eins og þiS og verS stærri, þá má búagt viö meiru.
En, börnin mín, alt, sem á aö vaxa, þarf yl. Þaö vex eklc-
ert i tómu frosti nema ísinn. Þiö þurfiS yl, ef þiö eigiö aS vaxa.
Eg líka. Ylurinn, sem ykkur er mest þörfin á, er ylur kærleik-
ans. Eg þarf líka þann yl, ef eg á aö geta þrifist. LátiS mig fá
lijá ykkur yl kærleikans.
Titil-myndin
Myndin í sveignum er mynd af Jesú 12 ára gömlum, tekin
úr myndinni frægu: „Jesús tólf ára í imisterinu“, eftir þýska
málarann Heinrich Hoffmann. Þessi mynd meö nafninu
„börnin“ á borSa í boga fyrir ofan á aS tala viö börnin, sem fá
blaSiö, um þaS, aö þau eigi aS líkjast Jesú. Láta sér, eihs og
hann geröi, drengurinn, þykja vænt um guSs hús og guös orö
■og aö hlýöa guSi. Og þá hlýSa guöi líka í þýí aS vera foreldr-
nnum hlýöin. PálmaviSargreinarnar, sem mynda sveiginn,
tákna, aS börnin eigi aö fagna Jesú, taka meS gleöi á móti hon-
um og syngja honurn lof. — Ritningargreinarnar, sem letraöar
eru á báSum endum boröans, segja frá því, aS Jesús elskar öll
börn og vill, aö þau komi til sín, svo aS þau geti verið hjá hon-
um í ríki lians. Hinir fullorönu þurfa líka aö koma til hans
•sem börn.
Börnin min! HorfiS vel á titil-myndina og hugsiS um
liana og lofiS henni aö tala viö ykkur.
------o-------
Gleðileg jól.
SíSan sncru hiröarnir aftur,, lofuSu guS og vcgsömuSu fyr-
ir alt JþaS, er þcir höfSu heyrt og séS, cins og þeim hafSi sagt
veriS. — Lúk. 2, 20. ;
Börnin hlakka tii jólanna. Öll börn, sem cg hefi' þekt, gefa
þaS. Þiö hlakkiö sjálfsagt til þeirra líka, börnin, sém lesiS
þetta jólablaö.
•ÞiS hlakkiS til þess aö koma saman og skemta ykkur viö
jólatréS, meö mörgu ljósunum og sælgætinu, sem á þaö er látiS'.