Börnin - 01.12.1905, Blaðsíða 1

Börnin - 01.12.1905, Blaðsíða 1
SlIPPLEMENT TO „SaMEININGIv" FVI.GTBLAÐ ..SAMEININGARINNAR 1,1. N. STEINGRIMURTHORLAKSSON KlTSTJORl. DESEMBER 1905. Kveðja nýja blaðsins til barnanna. Sæl og blessuS, börnin mín! Nú kem eg til ykkar nýr af nálinni og heiti í höfuðiS á ykkur. Ekki þykir ykkur þaS verra. ÞaS veit eg fyrir víst. Og ekki takiS þiS verr á móti mér fyrir þaS. En þaS langar mig til aS fá góSar viStökur hjá ykkur. ÞiS viljiS, aS vel sé tekiS á móti ykkúr', þegar þiS fari'S aS finna kunningjabörn ykkar. Og þegar þiS fariS aftur líeim, þá þykir ykkur vænt um aS sagt sé viS ykkur: KomiS bráSum aftur. | j ¦ Þi'5 getið þá nærri, hvort mér muni ekki þykja vænt um aö fá góSar viðtökur hjá ykkur og hjá pabba ykkar og mömmu. Þau eiga húsiS og eiga meS að bjóSa mér inn. Vitanlega langar mig þá til, að það hýrní yfir þ.eim, þegar dyrnar opnast og þau sjá, hver gesturinn er. En vænst þ'ykir mér þó um, aS sjá ykkur hoppa upp og klappa saman lófunum, þegar þið sjáiö framan, í mig. Og svo koma hlaupandi beint upp í fangiS á á mér. ÞaS væri gaman. Eg skyldi klemma ykkur og hampa ykkur og hossa ykkur og lyfta ykkur hátt upp í loftiS. Og svo þegar eg er búinn aS tefja stund hjá ykkur og er aS fara, hvað mér skykli þá þykja vænt um aS heyra ykkur kalla á eftir mér: Kondu aftur! Kondu fljótt aftur! LANDSBOKASAFN M )79385 ÍSLANiiS T Uú.oos Cör

x

Börnin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börnin
https://timarit.is/publication/650

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.