Póst- og símatíðindi - 01.09.1956, Síða 1

Póst- og símatíðindi - 01.09.1956, Síða 1
Póst- og símatíðindi _ Gefin út af Póst- og símamálastjórninni Nr. 4—9. Apríl—september 1956. LesUt þegfar viB móttöku! Efni: I.esist þegar við móttöku! Kveðja frá fv. póst- og simamálastjóra. A. I. Norræn póstmálaráðstefna. II. Nýtt frimerki. III. Samnorrænt frimerki. IV. Talning póst- sendinga. V. Talning i peningabréfum. VI. Leiðarvisir fyrir bréfbera í Reykjavík. VII. Blöð og timarit. VIII. Umburðarbréf. Kveðja frá fv. póst- og símamálastjóra. Hinn 1. júní s. I. vnr mér, svo scm kunnuqt er, veitt lausn frá embætti. Hafði ég þá veitt Landssimanum forstöðu í aldarfjórðung og póstinum í 21 ár. En þar eð ég dvaldist um þetta legti crlendis til heilsubótar vegna undangengins sjúkdóms, gat ég ekki þá kvatt samstarfsmenn mina við póst og síma, og vil ég þvi nú nota þetta tækifæri til að færa þeim öllum, lwort heldur þeir eru fjær eða nær, kveðju mina, góðar óskir og þakklæti fgrir samstarfið. Sjálfum mér hefir þróun stofnunarinnar verið full umbun fgrir starfið. Sérstakt þakklæti vil ég færa öllum þeim, sem á sjötugsafmæli minu, þann 10. febr. s. I., sendu mér hlýjar lcvcðjur, gjafir og önnur vinarliót, en þá lá ég á sjúkrabeði. Eftirmanni mínum óska ég til hamingju og stofnuninni óska ég þess, að Imn megi halda áfram að J)róast og gegna hinu mikilvæga hlutverki sínu landi og Igð til heilla. A. I. Norræn póstmálaráðstefna var haldin í Finnlandi dagana 11.—14. september 1956. Af íslands hálfu sátu hana Gunnlaugur Briem póst- og símamálastjóri og Magnús Jochumsson póstmeistari. Ákveðið var á ráðstefnunni meðal annars, að frá 1. janúar 1957 gildi innanríkisburðargjald hvers lands fyrir ltrossbandssendingar allt að 1 kg í viðskiptum milli Norðurlanda. II. Hinn 29. september voru 50 ár liðin frá stofnun simasambands við umheiminn. Af tilefni þessa hefur póst- og símamálastjórnin gefið út minningarfrímerki í bláum

x

Póst- og símatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.