Póst- og símatíðindi - 01.09.1956, Side 6

Póst- og símatíðindi - 01.09.1956, Side 6
6 2% 1956. Umburðarbréf nr. 31. — Umdæmisstöðvarnar og 3. flokks stöðvar í R-umdæmi. — Frá og með 1. júni 1956 og þar til öðruvísi verður ákveðið er 130-aura gjald af útförnum viðtalsbilum og símskeylum á 3. flokks stöðvum kr. 2.30 að meðtöldum uppbótum. Tilkynnið eftir þörfum. 2% 1956. Umburðarbréf nr. 32. — Til allra 1. fl. B og 2. fl. stöðva. — Kaupgjaldsvísitalan fyrir júní, júlí og ágúst 1956 er 78 prósent. 2% 1956. Umburðarbréf nr. 33. — Til allra stöðva. — Samkvæmt ákvörðun fjárinálaráðuneytisins skal greiða sex próscnt orlofsfé á laun frá og með 1. júní 1956. % 1956. Umburðarbréf nr. 34. — Umdæmisstöðvarnar, Vm, Hf, Ak, Kf og Self. — Póst- og símamálastjórnin hefur ákveðið að fella úr gildi frá og með 1. júlí 1956 ákvæði í umburðarbréfi nr. 15, dags. 8. júlí 1955, um námstíma talsímakvenna, og í stað þess setja eftirfarandi reglur gildandi frá og með 1. júlí 1956. Um nám talsímakvenna landssímans gilda eflirfarandi reglur: Umsækjendur skulu að jafnaði vera á aldrinum 17 til 25 ára og verða að hafa lokið gagnfræðaprófi eða hafa hliðstæða menntun. Heilbrigðisvoltorð skal vera frá trúnaðarlækni landssimans, þar sem hann er, en annars frá héraðslækni. Hæfnipróf fer fram, þar sem hægt er að koma því við, eftir að umsóknir hafa borizt. Talsíma- námið stendur yfir í 6 mánuði. Ef framfarir nemanda teljast ekki fullnægjandi, ineðan á námi stendur, má láta hann hætta fyrirvaralaust. Að náminu loknu skulu stiilkurnar ganga undir próf og standist þær prófið, verða þær ráðnar í fasla stöðu hjá landssímanum frá næstu áramótum að telja, cnda sé þá talsimakonustaða laus. Meðan á námi stendur, fá nemendur námsstyrk, sem póst- og símamálastjóri ákveður. Námsstyrkur talsímakvenna verði fyrst um sinn, þar til öðruvísi verður ákveðið, svo sein hér segir: Fyrstu 3 mánuðina kr. 1200.00 plús verðlagsuppbót. Næstu 3 mán- uði kr. 1375.00 plús verðlagsuppbót. Eftir 6 mánaða nám byrjunarlaun í XIII. — þretlánda — launaflokki. 4/7 1956. Umburðarbréf nr. 35. — Uindæmisstöðvarnar og Vm. •— Frá og með 1. júlí 1956 er landssíinastöðin að Stóra-Kroppi, Reykholtsdalshreppi, Borgarfjarðarsýslu, lögð niður. Frá sama tíma verður Stóri-Kroppur ásamt notendum símanotendur frá Reykholti. Tilkynnið eflir þörfum. % 1956. Umburðarbréf nr. 36. — Umdæmisstöðvarnar og Vm. — Frá og með 4. ágúst 1956 hefur landssímastöðin að Blikalóni í Presthólahreppi í Norður-Þingeyjarsýslu verið lögð niður. Frá sama tiina er þar notendasími frá landssímastöðinni í Leirhöfn. Tilkynnið eftir þörfum.

x

Póst- og símatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.