Póst- og símatíðindi - 01.06.1959, Blaðsíða 7

Póst- og símatíðindi - 01.06.1959, Blaðsíða 7
7 VIII. Bréfhirðingar lagðar niður. Bréfhirðingin Hóll (Bd) er lögð niður frá 1. apríl 1959 að telja og bréfhirðingin Undhóll (Hfs) frá 1. júlí 1959. IX. Umburðarbréf. Þessi umburðarbréf hafa verið send: % 1959. Umburðarbréf nr. 12. — Umdæmisstöðvarnar og Vm. — Frá og með 1. maí 1959 verður landssimastöðin í Ingólfsfirði 2. fl. stöð allt árið. Tilkynnið eftir þörfum. % 1959. Umburðarbréf nr. 13. — Umdæmisstöðvarnar og Vm. — Frá og með 1. júní 1959 verða símstöðvarnar Eyrarkot í Kjósarhreppi og Hjalta- staður í Hjaltastaðahreppi 2. fl. simstöðvar allt árið. Tilkynnið eftir þörfum. % 1959. Umburðarbréf nr. 14. — Umdæmisstöðvarnar og Vm. — Á meðan síldveiðar standa yfir í sumar mun Fiskifélag Islands safna og birta skýrslur um afla sildveiðiskipa. Sendendur slíkra skeyta vcrða eingöngu starfandi sildarverksiniðjur í landinu, frystihús, sem taka sild til frystingar, svo og síldar- útvegsnefnd, og mega þessir aðilar í þvi skyni á þessu surnri senda Fiskifélagi Islands í Reykjavík skeyti um afla síldveiðiskipanna án fyrirframgreiðslu, en stöðvarstjórunum ber að senda umdæmisstjórunum reikninga eða kvittanir fyrir bessi skeyti sem peninga upp i tekjur stöðvanna, en umdæmisstjórarnir senda þá siðan aðalskrifstofu landssimans í Reykjavík, sem innheimtir umrædd skeytagjöld ^já skrifstofu Fiskifélags íslands í Reykjavík. Gjaldið fyrir þessi skeyti er þetta: Uerist skeytið símstöð á virkum dögum, er gjaldið hálft venjulegt símskeytagjald eða 50 aurar fyrir orðið, en berist það símstöð á óvirkum degi eða á laugardegi eftir ld. 1900, ber að reikna venjulegt símskeytagjald eða 100 aurar fyrir orðið. Nafnkveðjan i þessum skeytum verður Ægir, Fiskifélag, Reykjavik. Tilkynnið eftir þörfum. 1959. Umburðarbréf nr. 15. — Umdæmisstöðvarnar og Vm. — Frá og með 16. maí 1959 er landssímastöðin að Krossum i Árskógshreppi í Uyjafjarðarsýslu lögð niður. Frá sama tíma hafa Krossar og þeir bæir, sem tengdir voru við Krossa, notendasimasamband við Dalvík. Tilkynnið eftir þörfum. *% 1959. Umburðarbréf nr. 16. — Umdæmisstöðvarnar og Vm. — Gjald fyrir hina svokölluðu kosningasima, það er síma, sem fluttir eru eða lánaðir á skrifstofur frambjóðenda við undirbúning kosninga og yfir kosninga-

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.