Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 28

Morgunn - 01.06.1970, Qupperneq 28
22 MORGUNN Hugmyndin um sérstaka PK-orku eða sálarorku var engan veginn óskynsamleg. Slik orka var blátt áfram nauðsynleg til þess að geta fyllt í eyðu þekkingarinnar á því með hverjum hætti hugsunin og heilinn hefðu gagnverkandi á'hrif hvort á annað. Þessi kenning kom einnig heim við það, sem vitað er um ESP fyrirbærin, þ. e. skynjanir utan skynfæranna. Það, sem á skorti, var að komast að raun um það með óyggjandi vissu, hvort sálarorkan gæti haft áhrif á dauða hluti og hvort unnt reyndist að fá til nógu næm tæki til þess að mæla styrk þeirra beinu áhrifa, sem hugurinn hefði á efnið. Við þurftum að finna rannsóknaraðferð varðandi sálarorkuna, sem gæti orðið jafn handhæg og árangursrik eins og tilraunirnar með spilin höfðu reynzt að því er ESP fyrirbærin snerti. Tilraunir með teninga hófust í Duke háskólanum árið Í934. Löngu áður höfðu verið reyndar aðrar aðferðir til þess að reyna að komast að raun um, hvort sérstök sálarorka væri til. Raunar ætti að vera unnt að finna margar aðferðir til þess að komast að raun um það, hvort hugur okkar getur milliliða- laust hrundið af stað einhverjum breytingum á þeim hlutum, sem í kringum okkur eru. En tilraunirnar í Duke háskólanum hafa sennilega verið þær nákvæmustu, sem gerðar liafa verið fram til þessa. Þar er gerð fyrsta tilraunin til að láta hugar- orkuna hafa áhrif ó hreyfingu dauðra hluta, fyrsta tilraunin iil þess að nota í þessu skyni tæki, sem sýna árangurinn með óhrekjandi tölum, og fyrsta lilraunin til þess að gera þessar rannsóknir að eins konar leik. En rannsóknir i því skyni að r.ýna áhrif sálarinnar á efnið voru engan veginn óþekktar áður en þessar tilraunir hófust 1934. Mörgu ai þvi, sem áður hefur komið fram i þessum efnum, or fyllilega vert að gefa gaum. Sem dæmi má nefna það, að frásagnir eru til um mörg alvik, sem gerzt hafa hér og þar, og ekki er unnt að skýra öðru vísi en þar hafi verið sálræn öfl að verki. En þótt ekki sé unnt að draga af slikum frásögn- um neinar úrslita ályktanir, er þó engan veginn rétt af vís- indunum að ganga algjörlega fram hjá þeim,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.