Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.06.1970, Blaðsíða 56
50 MORGUNN nefni, né heldur mundi ég sjálfur eftir þessum manni fyrr en þú minntir mig á hann og sendir mér skilaboðin frá honum.“ Önnur boð að handan, sem Kitty bað þennan vin sinn að koma til skila, voru frá manni, sem kvaðst vera af aðalsætt, nefndi nafn sitt og heimilisfang og bað fyrir kveðju til eftirlif- andi konu sinnar, sem hann nefndi Kit. Á þessum fundi segist Kitty hafa furidið til einkennilegs stirðleika í hægra fæti. 1 svari sínu staðfesti vinur hennar í Rhodesiu, að þessi mað- ur, Sir Robert (eftirnafnsins læt ég ekki getið hér) sé nýlega látinn og heiti ekkja hans Kit. En ekki viti hann til þess, að hann hafi verið lasinn í fæti. Til þess að ganga úr skugga um það atriði, skrifaði Kitty Doody ekkjunni sjálfri og fékk eftir- farandi svar: „Það gladdi niig rnjög að heyra, að Robert liði vel, og ég vil taka franr, að ég er sjálf sannfærð um, að boðin eru frá honum, enda bera þau ljós einkenni þess. Hann var að visu ekki með staurfót en hann var stirður i hægri mjaðmarliðnum og stafaði það af gömlu meiðsli. Hann kallaði mig ætíð Kit en ekki Kitty. Rg hef aldrei óður orðið fyrir }>vi að fá boð frá látnum vini, en ég trúi því fyllilega, að þau séu sönn. Ég þakka yður fyrir að hafa sent mér þau og að þér lofið að senda mér jafnóðum, ef fleiri boð skyldu berast frá manninum mínum, sem ég vona að verði. En hvað sem því Hður er ég yður mjög þakklát.“ Nokkru seinna komu önnur skilaboð frá Sir Robert. Þar bið- ur hann konu sina að vara sig á glerrúðunum. I svarbréfi seg- ist ekkjan tvisvar hafa orðið fyrir því að rekast svo hastarlega á framrúðuna í bíl, að litlu hafi munað i annað skiptið, að hún missli sjónina ó öðru auganu. öðru sinni komu boð frá konu frá Rhodesíu, sem sagði til nafns sins og eftirlifandi maka sins og hvar þau hefðu átt heima. Ilún kvaðst nú vera hjá þeim Eileen og Geoffrey. Kitty bað vin sinn að koma þessu bréfi til skila. Barst henni siðan eftirfarandi bréf frá eiginmanni þessarar látnu konu: „Við hjónin vorum bæði trúuð ó framhaldslif og ég efast ekki um, að þessi boð eru frá konu minni. Foreldrar hennar hétu Eileen og Geoffrey og eru bæði dáin fyrir löngu. Eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.