Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 83

Morgunn - 01.06.1970, Side 83
MORGUNN 77 horð, þá er það í þeim verðmætum, sem hvorki eru tekin ghd i búðum eða bankanum. Og of oft verður það hlutskipti konunnar að þola, hiða og þjást vegna annarra. En hennar er einnig að vaka yfir ungum gróðri, hlúa að hinu veika, hugga og græða. Allt þetta á sinn sterka þátt í því að móta konuna og gera þroska hennar öðruvísi en karlmannsins, enda sjálft eðli konunnar ekki að öllu hið sama. Og þess vegna Hnnst mér ég græða oft býsna mikið á því að tala við gamlar konur og kynnast reynslu þeirra. Svo var og um samtal mitt við þessa gömlu konu. Hún hafði S1tt af hverju reynt um dagana. Og kvöldroðinn sló mildum kjarma á minningar hennar, sælar og sárar, frá liðnum tim- Uíri langrar ævi. Tal okkar barst fljótlega að dulrænni reynslu, enda hygg ég að hún hafi komið fyrst og fremst til þess að rasða ])au mál við mig. Mér virtist löng reynsla hafa kennt kenni, að ásýnd lifsins og ylra borð ]iess geta aldrei fullnægt °kkar innstu þrá, hvorki hinar glæsilegustu hliðar þess né keldur hinar. Verðmæti hlutanna lægju hvorki í umhúðum þeirra né heldur utan á þeim sjálfum, heldur yrði að skyggn- nst dýpra og lengra til þess að finna hið sanna verðmæti þeirra og varanlegt gúdi. Og ég held, að við höfum bæði ver- ‘ð sammála um það, að án trúarinnar á hin innri verðmæti, Sem hið ytra borð lifsins væri í raun og veru aðeins hin brot- kætta umgjörð um, að án fullvissunnar um framhaldslíf s'darinnar eftir likamsdauðann, væri þessi sýnilega umgjörð harla lítils virði og í raun og veru þýðingarlaus án slikrar vissu, þvi þá væri jarðarlifið bara sýnileg umgjörð um ekki oeitt. hai hér er engan veginn ætlun min að fara lengra út í þá salma, heldur að segja ykkur litla sögu um stóra afmælisgjöf, sem þessari konu þótti alveg sérstaklega vænt um, vegna þess að hún taldi hana vera gefna sér úr ósýnilegri hönd þess, sem hun unni handan við það tjald, sem heimana skilur. Fer hér (^trr frásögn gömlu konunnar. „Fyrir allmörgum árum misstum við hjónin son okkar upp- kominn. Fám dögum áður en hann lézt, hafði hann verið að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.