Kylfingur - 01.05.1999, Blaðsíða 19

Kylfingur - 01.05.1999, Blaðsíða 19
Korpa: Leikur hefst á 10. teig Sú nýbreytni verður tekin upp í sumar að daglegur leikur á Korpúlfsstöðum mun hefjast á 10. teig. Þetta er gert til þess að auðvelda alla stjómun á vellinum. Auðveldara verður að hleypa mönnum sem ekki hafa skráð sig á teigtíma inn á 1. teig, þar sem öll umferð upp 18. braut sést frá golfskála. Einnig er þetta til þess að löng ganga frá 9. flöt að 10. teig ætti ekki að trufla leik manna. Reglur um skráningu rástíma Rástímar skulu skráðir sam- dægurs alla virka daga. Á föstudögum er heimilt að skrá rástíma fyrir helgina. Hver kylfingur getur aðeins skráð þann riðil sem hann leikur sjálfur í. Konur, sem ætla að leika í kvennatíma á miðvikudögum, skulu skrá sig fyrir kl. 12:00 á viðkomandi leikdegi. Sama gildir um öldunga, sem taka þátt í úrtökumótum. Kylfingar, sem ekki mæta í rástíma sinn eða boða ekki forföll með minnst 1 klst. fyr- irvara, eiga á hættu að fá ekki að skrá rástíma síðar. Starfsfólki klúbbsins er skylt að fylla upp í rástíma, sé þess þörf. Reglur þessar verða endur- skoðaðai', ef ástæða þykir til. Stjóm Goljklúbbs Reykjavíkur. Mótaskrá GR 1999 Dags/mán. Heiti móts Völlur Fyrirkomulag 2. maí Opnunarmót Korpa Korpa punktakeppni 8. maí Jason Clark Korpa 2 manna scramble 13. maí Hvítasunnubikarinn Korpa 15. maí Opnunarmót GR - Arneson Grafarholt punktakeppni 16. maí LEK Korpa 22. maí Safnmót Korpúlfsstaða Korpa punktak. 2 í liði 26. maí Maímót - unglingar Korpa punktakeppni 29. maí Opna Schweppes Grafarholt 2 manna scramble 5. júní Stórmót Odda opið Grafarholt punktakeppni 8.-10. júní Keppni Jóns Agnars Grafarholt höggleikur m/án 12. júní Opna liðakeppni GR Korpa 4 í liði punktakeppni 13. júní Hjóna- og parkakeppni Grafarholt Greensome 16.-17. júní Fannarsbikarinn opið öld. Korpa Eclectic 19. júní Opið kvennamót Grafarholt punktakeppni 20. júní Opna Lacoste Korpa punktakeppni 26. júní Ó.B. opið unglingamót Korpa punktakeppni 26. júní Jónsmessa Grafarholt 3.-4. júlí Opna GR Kor/Grh. 2 í liði punktakeppni 10 júlí Art-Hún Opið kvennamót Grafarholt 11 júlí Opna Landssímamótið Grafarholt punktakeppni 14.-18. júlí Meistaramót GR Kor/Grh. höggleikur 24 júlí Húsasmiðjustórmótið opið Grafarholt punktakeppni 25 júlí Örninn opið unglingamót Korpa punktakeppni 4.-8. ágúst Landsmót Oddur/Keilir höggleikur 8. ágúst Einherjamót opið Korpa 13.-15. ágúst Sveitakeppni GSÍ Grafarholt sveitakeppni 21. ágúst Opna Toyota Grafarholt punktakeppni 28. ágúst ÍBR bikar kvenna opið Korpa 2 í liði punktakeppni 29. ágúst Feðgakeppni Grafarholt Foursome 31. ágúst Stjórnarmót GR Grafarholt 4.-5. sept. Stigamót GSÍ Grafarholt 11. sept. Opna Esso Grafarholt punktakeppni 18. sept. Firmakeppni Grafarholt punktakeppni 2. okt. Bændaglíma Grafarholt Texas scramble KYLFINGUR 19

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.