Barnablaðið - 01.04.1951, Side 10
8
BARNABLAÐIÐ
vísu stamandi og hikandi, byrjaði
að lofa Guð fyrir Frelsið, þá skildi
ungfrú Kvist að undrið hafði skeð
og Gróa hafði fæðst að nýju.
Svensonshjónin voru hamingju-
söm, þegar þau föðmuðu Gróu að
sér. Tárin runnu niður kinnar
Gróu og frúarinnar, og jafnvel kom
eitthvað vott frarn í augnkrókana á
dýralækninum. Þau glöddust sam-
eiginlega yfir þessu Guðs undri,
sem skeð hafði. Það var undursam-
leg tilfinning fyrir Gróu að vita sig
frelsaða. í hjarta hennar hljómaði
fagnandi: Frelsuð, frelsuð. Var það
virkilega hún, sem hafði fengið að
upplifa þetta undursamlega, að'
synd hennar var afmáð og nafn
hennar ritað í Bók Lífsins.
Hugsanir hennar leituðu að nýju
til Irmu og á ný varð hún að krjúpa
til þess að biðja fyrir vinstúlkunni
og þakka fyrir þá náð, sem henni
sjálfri hefði veitzt. Það var erfitt
fyrir liana að sofna urn kveldið.
Gleðin hélt vöku fyrir henni. Hún
var frelsuð, frelsuð, frelsuð, leyst
frá öllu því gamla.
Daginn eftir skrifaði hún heim
til foreldra sinna og vitnaði fyrir
þeim um hina nýju reynslu sína.
En hún fékk ekkert svar. Það var að
vísu ekki svo undarlegt, því að þau
skrifuðu svo sjaldan. Inger aftur á
móti skrifaði og óskaði henni gæfu
og gleði, en Gróu var ljóst, að Inger
gerði sér varla grein fyrir, hvað hér
var um að ræða. Hún var hrygg yfir
því að geta ekki liitt Inger aftur til
þcss að vitna um Frelsið fyrir
henni. Þegar Inger kæmi í jólaleyf-
inu yrði htin sjálf komin af|ur til
foreldra sinna í borginni.
Haustið kóm með súld og rign-
ingu og Gróa varð döpur í bragði
er hún hugsaði um það, að bráð-
lega væri dvölin hjá Svenssonshjón-
unum á enda. Hana hryllti við að
hugsa um heimkomu sína í fátæk-
lcga, ömurlega lieimilið. En þegar
ömurleikatilfinningin ætlaði að
grípa hana tökum, reyndi frúin að
Iiughreysta hana með því, að henni
bæri einnig að láta ljós sitt lýsa þar,
svo að foreldrar hennar mættu einn-
ig ávinnast fyrir Jesú. Óli vissi ekki
ennþá að hans kæra Gróa væri á
förum. Hann gat alls ekki lnigsað
sér að vera án hennar og honum var
mjög á móti skapi að hún færi í
skólann. Hann heimsótti oft gamla
vin sinn, skósmiðinn. Skósmiður-
inn var slæmur af gigt og átti erfitt
með að sinna um starf sitt. En hann
hafði alitaf tíma til þess að svara
spurningum Óla. Dag einn síðast í
nóvember kallaði frú Svensson á
Gróu og sagði við hana: ,,Á morg-
un fáum við gesti. Heldur Jrú að
þið Óli gætuð farið til bæjarins og
tekið á níóti þeim.“ :„Já, það væri
gaman. Er það einhver, sem Óli
Jrekkir, svo að við getum kannast
við hann?“ „Nei, Óli hefur ekki séð
hann áður, en ég er viss um, að Jiú
Jiekkir hann,“ svaraði frúin leynd-