Barnablaðið - 01.04.1951, Side 17
BARNABLAÐIÐ
15
okkur eitt og sérhvert, sejn til hans
viljuni koma? Hve margir vilja
standa óhræddir með Jesú, þegar
heimurinn hæðir þá og spottar?
Vilt þú gera það?
Signe Green.
Stjörnur í kórónuna
Guð hefur tilreitt okkur mikla
dýrð og dásemd á himnum. Maður,
senr var frejsaður, var að enda líf
sitt hér á jörðu, og var að fara til
himna, hann sá þegar Guð opnaði
fyrir honum hlið himinsins, hliðið
var úr perlum, litla dóttir hans
Iiafði dáið nokkru áður, og var uppi
hjá Guði, nú fannst inanninum að
hún kæmi á móti sér í hliðinu og
heilsaði sér, litla stúlkan sagði:
„Pabbi, þú mátt til að fá að sjá alla
dýrðina hérna, en við skulum fyrst
koma og sjá Jesú.“ Við faum kór-
ónu á höfuð okkar, þegar við kom-
um til himna, en ef við viljum ekki
þá kórónu, sem Guð hefur ætlað
okkur, þá verður hún gefin öðrum.
Það segir í sálminum um gim-
steina kórónunnar: ,,Ei til himins
ein við skulum hal<Ja“. Nei, yið ætl-
um að reyna að fá sem allra flesta
með okkur þangað, þá fáum við
líka fleiri gimsteina í kórónuna. —
Það eru mörg b.örn, þ\ í miður, sem
ekki ganga í sunnudagaskóla,
reyndú að fá þau með þér, þá færðu
RÉTT RÁÐNLXG
á krossgátn sidasta iölublaðs.
L á r é t t.
1. Þeirrar
5. Ána
8. Láta
9. Þíns
11. Sig
12. Eignasf
L ó ð r é t t.
2. Rann
3. Sjálfur
4. Auðsýnt
6. Eta
7. Tíu
10. Einn
Ejöldamargar réttar ráðningar
hafa borizt blaðinu.
Verðlaun hlutu þessi:
Svavar Þorvaldsson, Syðri-Gröf,
Villingaholtshr., Árnessýslu.
Sigurður Ólafsson, 9 ára, Tanga-
götu 26, Isafirði.
Kristinn ísaksson, Ásvallagötu
63, Reykjavík.
GJÁFIR TIL BLAÐSINS.
Smágjafir frá ýmsum. Samtals
krónur 30.00. Hjartans þakkir.
MINNIS VERS.
Vertu ekki hræddur, ég er hinn
fyrsti og hinn síðasti og hinn lif-
andi. Opinberunarbókin 1:18.
kannske stjörnu í kórónu þína hjá
Guði.
Himins dýrðin hátíðlegri verður
ef hef ég stjörnur, kórónunni í.
Alice Johansson.