Barnablaðið - 01.12.1966, Síða 10

Barnablaðið - 01.12.1966, Síða 10
Haustsól í Reykjavík Skóghjartað skelfur og skrúð er af lund. Haust þeysir hélugrám hesti um grund. Fjólan, sem fegraði fjallshlíð í maí; örend og bleik undir október snœ. Hljómköld er vindharpan hratt fljúga ský, harmþungur hvinurinn hafinu í. Floginn er skóg-þröstur, skyggir á sól, svartnœttið lengist, en senn koma jól. Richard Beck. 10

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.