Barnablaðið - 01.12.1966, Qupperneq 11

Barnablaðið - 01.12.1966, Qupperneq 11
Traust bænarinnar Einn hinna ungu lesenda BarnablaSsins, hefur skrifað þessa sögu, og spyr milli vonar og ótta, hvort Barna- blaðið vilji birta hana. — En, ó ekki að birta nafnið mitt, biður höfundur, sem er stúlkubarn í norðlenzkri sveit. Einu sinni fyrir mörgum árum, áttu heima í fjarlægu iandi þrjú lítil börn. Þau áttu heima í litlu þorpi og bjuggu í strákofa- hreysi sem var kalt þegar kalt var úti. Þau áttu föður og móður, en oft var lítið að borða, og börnin sársvöng. Þó hafði faðir þeirra alltaf sænrilega atvinnu, en hann drakk mjög nrikið, og það var nóg til þess að bæði börnin og nróðir þeirra urðu að líða skort. En börnin og móðir þeirra þekktu Jesúm og lifðu í því trúartrausti að einhvern tíma nrundi úr rætast og faðir barnanna nrundi lrætta að drekka og eignast eilíft líf. Lísa litla var elzt o<j lrún bað lreitt 021 innilega á hverju kvöldi til Guðs fyrir pabba sínunr, en allt virtist koma fyrir ekki. Þegar hann kom drukkinn heim, var lrann ætíð vondur við litlu börnin sín og kenndi þeinr um allsleysið, og þau voru farin að kvíða fyrir lrverju einasta kvöldi. Og svo var það eitt kvöldið, hið versta kvöld, sem þau nokkurntíma lifðu, kvöldið sem þau aldrei gleynrdu á konrandi árum. Þetta var laugardagskvöld og pabbi var drukknari en vanalega. Þegar hann kom heim, heimtaði hann mat af vesalings konunni, senr sjálf hafði ekkert fengið í marga daga, og átti ekki nokkurn bita af mat í fórunr sínum. Og þeg- ar lrún sagði honum þetta, varð hann svo reiður að hann sagði: ,,Þá rek ég bara þessa krakkaorma út, svo að við höfum nóg að borða. Þeirra vegna er öll okkar arnræða." Móðir þeirra reyndi að sefa hann og jafn- franrt biðja börnunum griða, en þá varð lrann enn æfari og sagði: „Ef þú ert nokkuð að skipta þér af þessu, getur þú líka farið.“ Hann rak börnin sín út. „Jæja,“ sagði konan, „þá er bezt að ég fari líka. Þú getur þá vonandi haft eitthvað ofaní þig.“ En þá skipaði lrann henni að vera kyrri, lrún færi ekki fet. En börnununr skip- aði lrann út og skellti aftur hurðinni svo kofinn lék á reiðiskjálfi. Hið eina veganesti sem þau lröfðu, voru þau orð, sem grátandi nróðir hafði sagt við þau: „Guð veri með ykkur, elsku börnin mín. Gleynrið lronum ekki, hann einn getur hjálpað." Þau ráfuðu út í kuldann og myrkrið, klæð- lítil og svöng. „Við skulunr fara út úr þorpinu," sagði John. „Já,“ sögðu Lísa og Daníel. Þau gengu þreytt og vonlítil út í skóg. í litlu rjóðri bjuggu þau sér til skýli úr viðarkubbum. Þegar því var lokið, báðu þau Guð lreitt og innilega að snúa pabba þeirra til trúar á Jesúnr Krist. Og Guð gleymdi þeinr ekki. Hann var aðeins að reyna þolinmæði þeirra. Og þau biðu og vonuðu, veiddu héra og kanínur sér til nratar og skiptu jafnt með sér fengnum. Með þessu móti voru þau ekkert svengri, en þau höfðu oft áður verið. Það leið hálfur mánuður og börnin biðu öll þolinmóð í því mikla trúnaðartrausti, sem þau höfðu öðlazt er þau voru agnar lítil heinra hjá mömmu sinni og pabba. Dag einn, þegar sólin skein glatt, lreyrðu þau eitthvert þrusk fyrir utan kofann. Þau fengu hjartslátt og kvíða, er fyrir utan stóð maður, senr bauð glaðlega góðan dag og 11

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.