Barnablaðið - 01.12.1966, Qupperneq 22

Barnablaðið - 01.12.1966, Qupperneq 22
í HVER LYFTI UPP GADDAVÍRSGIRÐINGUNNI ? 1 . ÞaS skeði heitan sumardag . Flugurnar suðuðu og blómin ilmuöu. Akjósanlegast hefði verið að liggja niður við baðströndina og fara T sólbað og sund, en störfin ó akri og engi kölluðu og þoldu ekki bið 2. Brœðurnir Davið og Yngvi voru með mömmu sinni úti ó akrinum. Davið var fjögurra óra og Yngvi þriggja óra gamall.Móðir drengja- nna var að reita iLLgresi úr akrinum og Litlu drengirnir voru að reyna að hjóLpa mömmu sinni. 3. Það er ekki svo skemmtilegt að tína iLLgresi þegar maður er 3-4 óra gamall.Brótt urðu drengirnir þreyttir og mamma varð að hœtta starfi sínu og fara heim með drengina.Það var nokkuð löng Leið að heimiLinu,og móðir drengjanna hafði því tekið með litla kerru og T henni fengu drengirnir að aka heim. 4. Drengjunum fannst skemmtilegt að mamma viLdi vercv „hesturinn" þeirra.Þetta var skemmtiLegt ferðalag. Nú var gaddavTrsgirðing ó leið þeirra.Mamma opnaði hLiðgr.indina,sem var gerð úr gaddavTrs- streng jum,dró siðan kerruna T gegn og gekk svo aftur til baka til að Loka hliðinu. 22

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.