Barnablaðið - 01.12.1966, Page 27

Barnablaðið - 01.12.1966, Page 27
Dönsku blöðin segja, að Sverrir muni n.k. sunnudag taka þátt í kappakstri í Oulton Park í Englandi í splunku nýjum kappakst- ursbíl“ (Morgunbl. 18.8.’65). Svo var það seint í september nú í ár, sem Sverrir kemst í annað æfintýri, og þar sem Barnablaðið veit fyrir víst, að innan lesenda- hóps þess, muni það eiga marga unga og röska áhugamenn, sem kannski dreymir uin það, að verða bílstjórar, þegar þeir verða stórir, að maður segi ekki meir, þá viljum við segja frá því æfintýri Sverris líka. í þetta skipti var Sverrir í kappakstri suð- ur á Ítalíu. Að akstri loknum í það sinn, voru honum veitt verðlaun, er var sama upphæð, sem sigurvegarinn hlaut, og auk þess var hann sæmdur heiðursmerkinu „Senato Della Republica.“ í blaðaviðtali, við Sverri í London rétt á eftir, segir svo: — Forkeppnina vann ég auðveldlega og fór því fyrstur af stað í aðalkeppninni. Þar hélt ég forustunni þar til eftir voru tveir hringir, að ég hleypi næsta bíl fram Á fyrstu myndinni eru íoreldrar Sverris off systir með honum. Þau eru búsett í Reykjavík. Verðlauna- pripir hans eru á horðinu fyrir framan fjölskylduna. önnur mynd- in er af kappakstursbíl Sverris. Þriðja myndin er af Sverri með nokkra af verðlaunagripum sínum. 27

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.