Barnablaðið - 01.12.1966, Page 33

Barnablaðið - 01.12.1966, Page 33
vaknar, og svo segi ég honum að þú sért úti með þær. Hann fer varla að kæra sig um Kinzu litlu eða að leita að henni. Ég ætla að búa svoleiðis um í vöggunni að Faíimu sýnist hún vera þar ef hún lítur þangað. hað er vanalega orðið dimmt þegar hann kemur frá vinnunni, og það er víst, að ekki geíur hann sent neinn að leita að þér í myrkrinu. Ekki ætla ég að segja honum livert þú fórst, og næsta dag verðurðu kannski kominn alla leið." Það var bæði ótti og eftirvænting í augnaráði drengsins meðan hann hlustaði á móður sína, og þegar hún nú þagnaði, spurði hann: „En hvernig á ég að rata?“ „Já, ég hef nú líka hugsað um það,“ sagði hún, „og það er bara ein leið sem þú getur farið. Ef þú færir þjóðúeginn, mundirðu eflaust finnast. Það er líka lengsti vegurinn. Styzta leiðin er að fara yfir fjöllin, en það er hættulegt, og þú mundir aldrei komast það. En það er einn vegur enn, og þann veg skaltu fara. Farðu meðfram ánni upp- eftir dalnum svo langt sem hann nær. Síðan ferðu yfir fjallið. Það er hátt, en þú verður endilega að komast upp á elstu brún þess. Þaðan muntu sjá annan dal og aðra á, og farðu veginn sem liggur meðfram þeirri á. Síðan kemurðu á stóra þjóðbraut, sem mikil umferð er um, og margar flutningabifreiðir með trjábolum fara eftir. Það getur skeð að þú fáir að aka með einhverri bifreiðinni. Borgin er næstum í 50 knr. I jarlægð þaðan uppi í fjalllendinu. Ef þú færð nú engan til að aka með þig, verðurðu að neyðast til að ganga alla leiðina. Megi Guð hjálpa þér.“ „En þegar ég er nú kominn þangað?“ „Þá verðurðu að leita uppi útlendu trú- boðskonuna, finna húsið hennar, en þú mátt engan spyrja, en vera eftirtektarsamur. Hún býr við götuna bak við sölutorgið, og sú gata byrjar við gistihúsið. Hún býr í aftasta húsinu við þá götu. Farðu til hennar, og segðu frá öllu eins og það er, og skildu Kinzu eftir hjá henni. Hún ræður svo fram úr öllu.“ Hamid var efablandinn á svip. „En ef hún vill nú ekki taka á móti Kinzu?“ Móðirin hristi höfuðið. „Hún gerir það áreiðanlega,“ sagði hún í öruggunr róm. Hún sagði mér að dýrðlingurinn á myndinni vísaði aldrei neinum burt frá sér. Ég veit að lnin tekur á móti Kinzu litlu vegna dýrðl- ingsins, og fer vel með hana. En flýttu þér nú til geitanna og ég verð að flýta mér að nrala, annars verður Fatima i 11. Mundu nú lrvað ég hef sagt. Ég ætla að baka meira brauð en vant er, svo að þú fáir í nestið.“ Hanrid reis á fætur og sneri aftur íil geit- anna, en lrann gekk sem í draunri. Sólin hafði stigið Irátt upp yfir fjöllin nreðan á sanrtali þeirra mæðginanna stóð, og Kinza sat á tröppunum, hló og rétti franr litlu hendurnar sínar. Geiturnar voru á beit, áin blikaði, og það lagði blátt áfram birtu af ökrunum. Heimurinn var sá sanri og í gær, en litla drengnum fannst lrann líía allt öðruvísi út nú. Fjöllin, sem höfðu verið vinir lrans, urðu nú svo ókunnugleg og ógn- andi, þegar lrann fór að hugsa unr það, að lrarrn varð að ferðast einsamall yfir þau, og nú hafði lrann engan áhuga á að vita hvert iijótið rynni. En þrátt fyrir kvíðann, hikaði lrann ekki eitt augnablik við að fara. Honunr lór eins og sunrunr nriðaldariddurununr. Hann lrafði fyrir tveimur árum síðan heitið sinni meyju tryggð og hollustu sinni, þó að þessi nrey væri lítið og magurt barn nreð ógreitt hár, og augu sem aldrei höfðu séð dagsljósið. Hann blístraði, og nokkrar lrálf- vaxnar geitur, serrr vortr þar nærri, konru og lögðu snoppuna í kné hans. Nú fann lrarrn líka lrve vænt honum þótti um þessi dýr, og lrve erfitt nrundi verða að skilja við þau. Þetta voru kiðlingar, sem lrann lrafði hjálpað til að koma á fót, og borið, þegar þeir voru þreyttir. Hann hafði oft rekið þá úr nraísn- um, því að þeir sóttu þangað þegar lrann fór að spretta. Hann strauk þeim urn litlu lrornin og eyrun, og hugsaði um lrvenær lrann sæi þá næst. Hvernig nrttndi lronurn og Kinzu litlu vegna í framtíðinni? Framh. S V A R : •[{euieS eje pg .ta uuirossajorj 33

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.