Barnablaðið - 01.12.1966, Page 34

Barnablaðið - 01.12.1966, Page 34
Sannleikurinn sigrar Framhald af bls. 4. var samvizka hennar ekki hrein, og innst í hjarta sínu iann hún, að hún hafði breytt illa. hað var þessi atburður, sem var orsök að hryggð Elínar, er hún nú var á leið til heim- ilis síns. Foreldrar Elínar voru frelsuð og voru meðlimir kristins safnaðar þar á staðnum. Þegar Elín kom heim, sagði hún frá því, sem komið hafði fyrir hana í skólanum. Elín, sagði móðir hennar, vertu ekki lirygg út af J^essu, en borðaðn í ró. Eg trúi að þú sért saklaus, svo að Jietta mun örugglega allí fara vel, Jiað munt þú sanna. Heldur Jjú að einhver af skólasystkinum þínum liafi tekið krónuna og lagt hana í borð- ið jntt, til J^ess að varpa skuldinni á }DÍg? Við skulum biðja til Guðs, að liann leiði fram sannleikann í málinu og láti réttinn koma fram til sigurs. En hvað sem þú gerir, þá seg alltaf sannleikann, því að sannleikurinn gengur sigrandi að dómi. Var Berta hamingjnsöm, er lnin hélt heim á leið frá SKolanum? Getur nokkur maður, sem drýgt hefur synd verið hamingjusamur? Getur sá verið glaður, sem hefur óhreint hjarta? Nei. Sá, sem hefur vonda samvizkn, á ekki hina raun- verulegn hamingju. — Berta var óánægð, þeg- ar hún fór heimleiðis. Hún iðraðist Jjess, að hún hafði verið vond og skrökvað. Eoreldrar Bertu voru ekki frelsuð. Þau vildu ekkert með guðhræðslu liafa og lifðu í syndum og löstum, og álitu að tal um himin og glötun væri aðeins hégómamál. Þessu höfðu þau sáð í hjarta Bertu. Enginn liafði kennt Bertu að biðja kvöldbæn, áður en hún færi að hátta. Faðir hennar, sem hét Andrés Pétursson, var harður maður. Þeir, sem þekktu Andrés í Norðurgarði, vissu, að hann vísaði ekki á bug sopanum, er honum bauðst hann. Það kom fyrir, að hann sást vera óstöðugur í gangi. Norðurgarður lá á fallegum stað við sjóinn og var meðalstór bújörð. Þegar Berta kom heim, mætti Hrói henni við grindina. Hann var svo glaður, þegar hún kom heim úr skólanum, og liann var vanur að korna á móti henni á hverjum degi. í dag, eins og vanalega, hoppaði ltann af kæti og dillaði skottinu. Berta klappaði Hróa, en það var ekki liið venjulega klapp, það fann Hrói. Hún var svo utan við sig, og það var engin gleði í klappinn. Berta gat ekki sofnað þetta kvöld. Hún lá og hugsaði, kvalin í sinni vondu samvizku. Engum gat hún trúað fyrir erfiðleiknm sín- um. Pabbi og mannna mundu ekki skilja hana, þótt hún talaði við þau. Hið eina, sem hún mundi bera úr býtum, væri hirting, svo mikið vissi hún. Loks sigraði þó svefninn Iiana. Svo rann næsti dagur upp, og Berta átti að fara í skólann. — Kanntu lexíurnar þínar, Berta? - Já- — Hnepptu kápuna þína fallega að Joér og komdu kurteislega fram og hneigðu þig, þeg- ar þú heilsar! Þetta var Signý, móðir Bertu, senr áminnti dóttur sína. Bertu leið enn mjög illa. Það var engin leið að sofa úr sér óróleikann. Fyrstu frímín- úturnar hófust. Kennslukonan sagði, að Berta og Elín ættu að vera kyrrar inrii, því að hún þyrfti að tala við þær. — Komið með mér inn, sagði hún. Elín var róleg. Hún hafði sagt satt, og þurfti ekkert að óttast. Hún hafði einnig beð- ið Guð að hjálpa sér. Berta var þar á móti mjög óróleg og eldrauð í framan. Á skrifborðinu lágu tvær krónur. — Sjáið nú til, sagði forstöðukonan, þarna liggur krónan, sem ég gleymdi að láta niður í budduna, og hin krónan er sú sem lá í skólaborðinu þínu Elín. Ég gat ekki trúað því, Elín, að þú værir óheiðarleg, en það leit svo út, sem þú hefðir tekið hana. F.n nú skal ég segja ykkur hvernig í öllu lá. Áður langar mig þó að spyrja einnar spurn- ingar. Lá Jietta blað fyrir þér þegar þú áttir að sækja pennann? rramhaid á bis. «.

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.