Barnablaðið - 01.12.1966, Qupperneq 35

Barnablaðið - 01.12.1966, Qupperneq 35
í BRÚÐKAUPI HJÁ INDIANUM (Eva Lönnqvist:) 1 . Sören,systkini hans og pabbi hans og mamma voru boðin í Indíóna- brúðkaup.Það ótti að vígja tvenn brúðhjón. Vígslan ótti að fara fram kl.7 um kvöldið.Við vorum öll mœtt í góöan tfma,en klukkan var að verða 8 þegar brúðhjónin komu. 2.Meðan við biðum,virti ég fyrir mér samkomuhúsið. Yfir rœðustól- num var tvöfalt þak7en að öðru leyti sóust þakbjólkarnir og klœðnin- gin úr salnum. 3. Veggirnir voru gerðir úr tré.Þeir voru þunnir og rifur ó milli borða- nna.Móðir Sörens gekk að ofni sem var í salnum til að hlýja sér. Það blés í gegnum veggina. 4. Við einn vegginn í salnum só ég dýnur.Þeim hafði verið hlaðið upp þar við vegginn,ó þeim Lógu Indíónabörn og létu fara vel um sig. Þau sóu vel út yfir saLinn fró þessum stað.Frammi við rœðustóLinn voru nokkrar einfaldar skreytingar. 35

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.