Barnablaðið - 01.12.1966, Page 36

Barnablaðið - 01.12.1966, Page 36
5. Loks komu brúðhjónin Eg spilaði brúðkaupsmarsinn ó harmoniku fyrir brúðh jónin. Það var. reglulega skemmtilegt- að horfa ó fndfónana í þessum fallegu brúðkaupsklœðum. 6. Eftir vfgsLuna voru hótiðahöld í öðrum sal,sem var við hliðina ó kirkjunni. Okkur voru boðin sœti við langborð. 7. Eftir Leikina var borið fram brauð og kaffi.Og aLLir borðuðu með beztu Lyst. Einn drengjanna hafði ekki braaðað mat siðan snemma um morguninn og honum fannst rétt að nota tœkifœrið og eta sig mettan, þegar svona gott tœkifœri gafst. 8. Þegar búið var að bera fram smurða brauðið var boðið upp ó kökur. En þœr voru ólfkar þeim kökum,sem við eigum að venjast. 14-15 óra gamlir Indfónadrengir hjólpuðu til við framreiðsluna. Einn drengjanna bar kökurnar ó bakka,sem hann hafði sjóLfur búið til.Hann var gerður úr pappakassa. En alLt í einu missti hann bakkann sinn og hann féll í gólfið ósamt ölLum kökunum. Drengurinn klóraði sér í höfðinu, tfndi kökurnar upp af gólfinu og bar þœr fram í eLdhús. 36

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.