Barnablaðið - 01.12.1966, Side 37

Barnablaðið - 01.12.1966, Side 37
J. 9.Sí6an voru bornir tómir bréfpokar ti l gestanna. f þó óttu þeir að lóta matarleifarnar. Svo var komið með stóran kassa,sem í voru leik- föng. Þeim var skipt ó milli barnanna. Þar voru lúðrar ósamt öðru skemmtilegu. Nú varð geysilegur hóvaði meðal barnanna. Fullorðna fólkið fékk einnig gjafir.Það voru plastglös,pLast-og glerskólar, handklœði,ofl.Siðan voru okkur boðin epli og appelsínur og börnin fengu sleikjupinna. 10. ALlra síðast kom brúðkaupstertan. En hvaða gjafir fengu brúð- hjónin ? Við gótum ekki séð að þeim vœru gefnar neinar gjafir. Og ég er ekki viss um að það sé venjulegt meðal Indíóna að gefa brúðhjónurn gjafir. En brúðhjónin voru nú í meiri þörf fyrir gjafir an gestirnir. Að gefa brúðkaupsgestunum gjafir,er siður meðal Indíóna.Sören og systkinum hans fannst mjög skemmtilegt að vera með um þetta brúðkaup. MAMMA, ERTU ÞARNA? Rut litla var að leika sér á neðri liæðinni, en mamma var að taka til á efri liæðinni. En allt í einu þaut Rut frá leikföngunum sínum og upp í stigann. — Mamma, ertu þarna? kallaði hún. — Já, sagði mamma hennar, hvað viltu? — Það er ágætt, sagði Rut og hljóp aftur til leikfélaganna. Eftir svolitla stund, hljóp hún á ný fram og kallaði. — Mamma, ertu þarna? — Já, hvað viltu, væna mín? — Það er ágætt, sagði Rut og hljóp ánægju- lega til brúðannaa sinna aftur. Aðeins að Rut vissi að mamma liennar væri nærri henni, var hún örugg og glöð. En það er annað öryggi, sem er enn meira virði. Eins og stendur í 23. sálmi Davíðs: „Jafnvel þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig.“ Að vera í alvernd Guðs er lrið mesta ör- yggi, sem til er. Hver sönn móðir gerir allt til þess að varðveita og vaka yfir börnum sínum. En það getur margt mætt á lífsleið- inni, sem mamma stendur úrræðalaus fyrir. En Guð er ávallt með þeim, sem setja traust sitt á hann, og getur hjálpað þeirn undir öll- um kringumstæðum. 37

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.