Barnablaðið - 01.12.1966, Síða 38

Barnablaðið - 01.12.1966, Síða 38
Hœtta! — Aðgangur bannaður Það skeði góðviðrisdag einn seinnipart sumars árið 1892, að tveir unglingspiltar, Charles og Walter, voru á gönguför ofan bratta fjallshlíð nálægt Pikes Peak. Þeir höfðu ekki þekkzt lengi, en höfðu nýlega kynnzt livor öðrum á hressingarheimili í Golorado. Á göngu sinni í fjallshlíðinni komu Jreir að hellismunna, sem byrgt var fyrir að hálfu leyti með fjölum, og Jrar 'hjá var reist spjald sem á var letrað: Hætta! Aðgangur bannaður! Charles staðnæmdist og reyndi að gægjast inn í hellinn, og sagði við félaga sinn: „Gaman Jrætti mér að fara inn í þennan helli og sjá hann. Ertu til í Jrað?“ „Nei, alls ekki! “ svaraði Walter og bað hann að hætta við slíkt fyrirtæki. En Charles lét sér ekki segjast. Hann tók fram lukt, sem hann hafði meðferðis, kvaddi Walter og náði síðan nokkrum fjölum burt frá hellisopinu, kveikti á luktinni og steig inn. Dimmt og óhugnanlegt var þar inni, og fyrst í stað var sem ljósið í luktinni megn- aði ekki að lýsa upp myrkrið, en smám sam- an vöndust Jró augu Charlesar dimmunni, og Jrá komu í ljós saggafullir veggir og götu- slóði sem lá niður á við. Charles gekk nú af stað niður eftir götunni, og sannaðist þá á honum ritningarorðið sem stendur í Orðs- kviðum Salómons: Margur vegurinn virðist greiðfær, en end- ar þó á helslóðum. — Fáein augnablik gekk allt vel, en skyndi- lega steig liann út í loftið eintómt niður af stalii sem hann hafði ekki séð, og steyptist djúpt niður. Hann missti meðvitundina. Þegar Charles loksins rankaði við sér úr óvitinu kenndi hann til alls staðar í líkanr- anum, luktin lá mölbrotin undir síðunni á honum og kolniðamyrkur umlukti hann. Hann mundi nú að lrann hafði nokkrar eld- spýtur á sér, honum tókst að ná í þær og kveikja. Þær lýstu þó ekki nenra aðeins augna- blik, en svo nrikið sá lrann þó við glætu þeirra, að ógjörningur var að konrast upp bergvegginn, senr hann lrafði fallið franr af. Skjálfandi af kulda og ótta Jrorði lrann naumast að lrreyfa sig, því lronunr fannst senr hann nrundi þá hrapa á ný, kannski enn meira fall en áður. Hann fór nú að nrjaka sér áfranr skríðandi hægt og hægt, föt lrans rifnuðu við Jrað í tætlur og lrann fann að blóð seitlaði úr knjánr lians. Honunr fannst senr lrann væri grafinn lifandi og hann var sannfærður unr að hann nrundi deyja þarna. í Jressari neyð og angist minntist hann allra synda sinna og hann fór að lrrópa til Guðs unr náð, ekki unr björgun fyrir sitt líkanr- lega líf, Jrví Jrað áleit hann þýðingarlaust, en hann bað um að Guð vildi frelsa ódauðlega sál sína. Ritningarorð, sem hann hafði heyrt áður, en engan gaum gefið þá, konru nú franr í nreðvitund lrans eins og Ijósgeislar. „Blóð Jesú, sonar lrans .hreinsar oss af allri synd.“ „Trú þú á Drottin Jesúnr og þú munt verða lrólpinn og heimili þitt.“ Þessi dýrmætu sannleiksorð lýstu upp hið dinrma og kalda lrjarta hans sem vermandi sólskin, og hann tók á móti frelsara sínunr senr dó fyrir syndir lrans. Líkanrleg afstaða Charlesar var að vísu enn hin sanra, og hann ákvað að skríða áfranr eins lengi og hann gæti. Hann reyndi að lrugsa ekki unr hvað langur tínri leið nreðan hann nrjakaðist þannig áfranr, án nokkurrar vonar unr björgun. Hann fann að hann var allur blóðrisa er hann skreið yfir grjót og torfærur. Cirarles fór að lnigsa unr mömnru

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.