Barnablaðið - 01.12.1966, Síða 40

Barnablaðið - 01.12.1966, Síða 40
Lífshœtta á ísnum Eftirfarandi skeði fyrir mörgum árum, er íbúar í skógarbyggð einni og einangraðri, ákváðu að hefja sunnudagaskóla. Nú liagaði þannig til að börnin áttu heima langt hvort frá öðru, og það var löng leið til næsta sam- komustaðar. Þess vegna var ákveðið, að hafa sunnudagaskólann í heimilunum. Á þennan iiátt skiptust menn um að liafa skólann, og þurfti þá ýmist að ferðast langa leið, eða styttri, eftir atvikum. En þrátt fyrir ýmsa örðugleika, þá voru börnin mjög dugleg að ganga í sunnudagaskólann. I heimilunum voru allir stólar, sem til \oru, teknir í notkun. Auk þess voru smíð- aðir lágir, þægilegir bekkir. Sum heimili gátu Hetjur dagsins Framhal11 af bls- 13- Pétur leit upp og horfði á mömmu sína. — Hvað er að vera hversdagshetja? spurði hann. — Með orðinu hversdagslietja, meina ég þá, sem eru sigurvegarar yfir syndinni innra með sér og umhverfis sig, og sem leitast við að vinna bug á göllum sínum. Það stendur í Bókinni, að sá sem vald hefur yfir skapi sínu, sé meiri en sá sem vinnur borgir. Þrá- um við raunverulega að feta í fötspor fesú, verðum við, eins lengi og við lifum á jörð- inni, að vera reiðubúin að þola liáðung vegna þess. Sá sent fyrirverður sig og ekki þorir að viðurkenna að hann lieyri Jesú til, sá maður er ekki verður þess að kallast krist- inn. Það er í smámunum daglegs lífs, sem liinir stóru sigrar vinnast. Nokkrir dagar liðu, og þá kom Pétur til mömmu sinnar og sagði, um leið og andlit hans ljómaði af gleði: — Jæja, mamma, nú er ég búinn að segja þeim það, ég á við drengina, að ég heyri Jesú til og með Hans hjálp langar mig að vera hetja hversdagslífsins. K. U. þó ekki haft sunnudagaskólann, vegna fá- tæktar, en börn þeirra heimila fengu samt að sækja skólann. Vetur einn, þegar veður voru mjög köld, áttu börnin erfitt, einkum þau, sem þurftu að fara langa leið til sunnudagaskólans. Þau vöfðu þykkum treflum um höfuð og háls, og gengu svo í þykkum stígvélum. Þá var nú stundum þröngt í litlu stofunum þar sem komið var saman. Oft var tekið að rökkva, þegar menn náðu til heimila sinna. En mik- ill var fögnuðurinn. Það var ekki um að vill- ast. Sunnudag einn, er dregið hafði úr l'rosti, svo að um munaði og hlýr vindur fór um liaf og hauður, þá áttu börnin einmitt leið til lítils bæjar, sem lá hinum megin við vatn- ið. Sunnudagaskólakennarinn, sem venjulega var kallaður HSge, gekk fyrstur og síðan öll börnin á eftir honum. Þegar nú allir voru saman komnir í litla heimilinu, var mönnum veitt súkkulaði og bollur, og það smakkaðist vel eftir löngu gönguna. Síðan voru sungnir margir sálmar og beðið til Jesú. Lítil stúlka las stuttan sálm, sem hun hafði sjálf orkt, og síðan voru lesin minnisversin svo mörg sem þau voru. Minnstu börnunum þótti mest varið í versið: „Guð er kærleikur.“ Stærri börnunum aft- ur á móti þótti mest til koma þessa vers: „Því að svo elskaði Guð heiminn að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf.“ Loks var tími kominn til þess að fara heimleiðis.. Háge gekk fremstur, síðan stærri drengirnir, sem voru í síðasta bekk í skólan- um. Síðast komu svo stúlkurnar og yngstu börnin. Allt í einu hrópaði einn af drengjunum að ísinn væri að bresta. Sem betur fór var 40

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.