Barnablaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 4

Barnablaðið - 01.06.1989, Blaðsíða 4
MliSlOlM lUlNIJ 4 BARNABLADIÐ — viðtal við Evu Natalju Róbertsdóttur KENNARARNIR KOLLUÐU “FILA, FILA“ EN ÉG SÁ ENGA FILA Skömmu áður en skólarnir byrjuðu, heimsóttum við 9 ára gamla stelpu, Evu Natalju Róbertsdóttur, sem hefur verið í skóla á Spáni. Okkur langaði að vita hvernig það væri að vera í skóla í ókunnugu landi. Það er fremur erfitt að ímynda sér hvernig það er fyrir íslenska stelpu, sem talar bara íslensku, að byrja í skóla þar sem talað er ókunnugt tungumál og hún þekkir enga krakka. Við báðum Evu Natalju að segja okkur frá skólavistinni á Spáni.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.