Barnablaðið - 01.02.1995, Page 4
Berglind Jóna 3 ára.
Jesús er uppi í himni, hann er
að lækna fólkið sem er blindar.
Þegar Guð kemur niður þá get
ég sagt þér hvernig hann er,
kannski gerir hann alveg eins
og Jesús er að gera.
Kamilla Kristín 6 ára.
Jesús erfrelsarinn, hann hjálpar
okkur og læknar okkur.
Stóra spurningin
Hvað getur þú sagt mér
um Jesús og Guð?
Gunnar Jarl 3 ára.
Jesús er uppi, hann býr til
stráka. Strákar leika sér með
nýja bíla en stelpur með hitt
dótið. Guð er líka uppi.
Aldís 4 ára.
Jesús er uppi og læknar þá sem
eru slasaðir.
Agnar Bjarni 4 ára.
Jesús er uppi á himninum og
við verðum að muna að þakka
honum. Himininn er góður þar
eru allskonar börn sem lentu í
snjóflóðinu og þar er lamb
Guðs.
Pálmi 5 ára.
Jesús er maðurinn sem þakkaði
Guði en Guð er blár andi sem
lætur okkur lifa.
4
Bamablctðið