Barnablaðið - 01.02.1995, Blaðsíða 5
y$iblíufraeðslan
Boðorðin 10
Biblíuvers: Önnur Mósebók, kaflar 19 og 20.
Aðalatriði: Eí vlð elskum Guð þó eigum við
að hlýða orðum hans.
Til að muna: Jóhannes 14,15 „Eí þér elskið
mig, munuð þér halda boðorð mín."
---------------------1
r
IGuð hafði valið ísraelsmenn til að i
vera sín þjóð, hann vildi eiga þá og fá i
að hjálpa þeim en núna voru ísraelar j
þrœlar í Egyptalandi. Þeir höfðu verið i
þrœlar í mörg, mörg ár. Þrœlar eru j
neyddir til að vinna mikið og þeir fá j
engin laun fyrir. Egyptar vom vondir við i
ísraela, þeir börðu þá jafnvel með svipu. j
2Guði líkaði þetta ekki, hann vild að j
fólkið sitt hefði það gott. Guð valdi j
mann sem hét Móse til að hjálpa i
ísraelsmönnum að komast burt frá j
Egyptdand. Móse vild hlýða Guði. Ef j.
þú vilt hlýða Guði þá getur hann líka i
notað þig. Guð lét fólkið sleppa burt frá j
Egyptdand og svo þurfti það að fara í j
langt íerðalag til að komast þangað i
sem Guð vildi að það fœri. Guð hefur j
líka sérstakan stað fyrir þig. Ef þú ferð i
eftir því sem Guð segir þér þá kemstu j
þangað.
3Á ferðalaginu komu þau að stóru j
fjalli, það hét Síncá. Guð bað Móse um j
að koma alveg upp á topp á fjallinu. i
Guð vild segja þeim svolítið sérstdkt. Efst j
uppi á fjallinu gd Guð Móse boðorðin. j
Boðorðin vom reglur til að hjálpa íólkinu i
að þekkja hvað er rétt og hvað er rangt. j-
Þetta gerðist áður en Jesús kom og dó j
fyrir mennina.
A Svona var ein reglan: -Heiðra föður
^þinn og móður. Það þýðir að við
eigum að hlýða foreldrum okkar. Ein
reglan segir: -Þú mcrtt ekki stela, og enn
ein segir: -Ekki ljúga um náunga þinn.
Guð hefur líka gefið okkur sérstök
skilaboð. Jesús kom og þess vegna
þurfum við ekki lengur boðorðin til að
kenna okkur muninn á réttu og röngu.
Jesús getur nefnilega lifað í hjörtum
okkar. Þegar við gerum eitthvað rangt
þá segir hann okkur frá því og þá getum
við beðist fyrirgefningar.
ÓJesús gd okkur tvœr reglur sem em
kannski enn betri en boðorðin: -
Elskaðu Guð d öllu hjarta, huga og sd. -
Elskaðu aðra eins mikið og sjcdían þig.
Þegar þú gœtir þess að elska aðra þá
ferðu ósjálírátt eftir boðorðunum.
Bamablaðið
5