Barnablaðið - 01.02.1995, Page 10
Orðarugl Hvað getur þú fundið mörg orð út úr starfaruglinu ? Gættu þess að sumir stafirnir eiga heima í mörgum orðum og að orðin eru bæði lárétt og lóðrétt.
s E T J A A T r 0 L
L E S A T R 0 Ð A
r A R A G A N G A T
A F K A S T A S U
M I N S T U R K R
A T A T T S G A T
L T F L r A K A P P
L E N G R A A R G
Réttar lausnir getur þú fundið á blaðsíðu 15
Stafarugl Hér finnur þú nokkur dýraheiti, þau hafa að vísu ruglast eitthvað. Getur þú fundið réttu orðin?
b ö j r s í n gpráuafuak
ýdtirgsr ú k r a e n g
t h u e r s I s á g n a
f g f í a r i u g I f u a rm
Brandarar
Hvernig nær maður
sambandi við fiska?
Maður sendir þeim línu!
Hvers vegna hafa
hreindýr horn?
Þau yrðu svo asnaleg
með rúnstykki!
Tvær hænur voru að
horfa á knattspyrnuleik,
þegar önnur þeirra
sagði: „Mikið svakalega
fara þeir illa með
vesalings eggið.“
Lítill títuprjónn kom eitt
sinn inn á lögreglustöð
og sagðist óttast um líf
sitt. Lögreglustjórinn
brást skjótt við og lét
öryggisnælu fylgja
honum hvert fótmál!
„Hvernig gengur þér í
nýja starfinu sem
lyftuvörður?" „Svona
upp og niður.“
Ferðamaður nokkur
spurði eitt sinn gamla
konu í Skagafirði hvort
hún hefði búið þar alla
ævi. „O ekki ennþá,“
svaraði sú gamla.
Bamablaðið