Barnablaðið - 01.02.1995, Síða 15

Barnablaðið - 01.02.1995, Síða 15
V/ssiV þú að... Orðið Biblía þýðir safn bóka eða bókasafn? Biblian samanstendur af 66 mismunandi bókum? Biblían skiptist í tvo hluta: Gamlatestamenti og Nýjatestamenti? Gamlatestamentið segir frá þvi sem gerðist áður en að Jesús fæddist? í Gamlatestamentinu eru 39 bækur? Nýjatestamentið segir frá Jesú og fyrstu kristnu kirkjunum? í Nýjatestamentinu eru 27 bækur? Öllum bókunum i Bibliunni er skipt niður i kafla sem eru númeraðir? Öllum köflunum er skipt niður í vers sem eru númeruð? Þess vegna er svo auðvelt að finna ákveðin bibliuvers í svona risastórri bók! Finnst þér það ekki frábært! Þessi orð leynast í orðaruglinu: kasta, toga, kapp, ata, ár, setja, ganga, gat, sakna, aga, anga, engra, etja, troða, afkasta, slá, tá, mall, lá, jagast, latur, tár, tuska, sat, les, ól, erfitt, tól, nafn, garga, lengra, aska, troð og óð. Lausn á stafarugli bls 10: ísbjörn, páfagaukur, tigrísdýr, kengúra, fugl, hestur, slanga, maur og gíraffi. Lausn á stafarugli bls 9: Það borgar sig að hlýða. Lausn á myndagátu: Siggi á heima í húsi A og Gunni á heima í húsi I. Bamablaðið 15

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.