Barnablaðið - 01.02.1995, Síða 21

Barnablaðið - 01.02.1995, Síða 21
samkomusalnum í um það bil 45 mínútur. Við leggjum áherslu á að kenna krökkunum að Jesús er með okkur og að við erum komin í kirkjuna til að eiga stund með honum. Við syngjum mikið og margar brúður eru með okkur, til dæmis hann Gulli sem er fugl og mjög vinsæll meðal barnanna enda mikill prakkari, Malli (tigrísdýr), Snotra og j> n ‘( wC Krútta f ora könguló sér um að ,, r.. , c - , , ° „ hopa og forum 1 efm ur kenna minmsversið og ,, . ? Bibliunni, biðjum emmg faum við gesti, r.. , , _ ö _ . x ° saman og fondrum, allt bæði truð og niosnara. r,. . , _ ö, \ eftir aldri barnanna. Semm 45 mmuturnar . . . ... r... skiptum við okkur í ^gSJ* tÚ fJ°Sura ara r born eru saman 1 hop, fimm til sex ára, sjö til átta ár og níu til tólf ára. Við hvetjum alla krakka til að koma og vera með, því það er bæði gott og gaman að dvelja í húsi Drottins. Guð blessi ykkur Snjólaug Jónsdóttir Palli (mýs) koma einnig oft. Nýlega byrjaði hjá okkur brúðuhljómsveit sem í eru fjórir söngvarar og þeir eru aðallega í rappinu. Brúðurnar ítreka það efni sem við erum að fara í gegnum, en eru einnig til gamans. Bamablaðið 21

x

Barnablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.