Barnablaðið - 01.12.1996, Qupperneq 21

Barnablaðið - 01.12.1996, Qupperneq 21
Aðferð: Dragðu myndina upp á smjörpappír, síðan klippir þú myndina út úr svörtu kartoni. í gluggana límir þú sellófan í fallegum lit eða pappír utan af konfektmolum. Að endingu hengir þú spotta efst í rammann og hengir hann upp. Þú getur notað sömu aðferð við jólatréð hér fyrir neðan. Þetta jólatré getur þú bæði látið standa sem skraut á borði eða hillu eða þú getur notað það sem jólakort. Aðferðin er einföld: Þú dregur myndina upp og klippir hana síðan út. Mér finnst tréð vera fallegast úr grænum karton pappír en þú getur auðvitað notað hvaða lit sem þú vilt. Brjóttu kartonið saman i tvennt og láttu aðra hlið trésins nema við brúnina svo myndin verði tvöföld. Strikaðu síðan eftir mótinu og klipptu það __________ að lokum út. Bamablaðið ..................................

x

Barnablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.