Sameiningin - 01.03.1886, Blaðsíða 12
—8—
sögn urn það, hvorfc sem hún er áreiðanleg eða ekki, að hann hafi
þar grýttr veriö fcil dauða fyrir refsingar-rœður, sem hann ti utfci
hinu öguðlega folki.
Daníel ól allan aldr sinn í Babylon eítir að hann var fiufcfcr
þangað nærri því barn aS aldri, og náSi hárri elli. Spádómsbók
sú, sem viS hann er kennd, er ekki öll á sama tungumáli rifcuS,
])ví aS kaflinn frá miSju 4. v. 2. kap. til enda 7. kap. er ritaSr á
aramiskri (kaldverskri, babylonskri) tungu, hitt á hinu almenna
máli gamla testamentisins, hebresku. Lengi vel héldu sagnfrœS-
ingar Dvrí fram, aS margt væri bogiS viS hin sögulegu atriSi í
Daníels-spádómsbók, meS því þeim í ýmsu verulegu bæri ekki
saman viS þaS, sem forn-grisk sögurit segja. En uppgröftr úr
rústum Babylonar og fundr fjölda áskrifta á steinspjöldum frá
stjórnarfcíS Nebúlcadnesars og annarra þarlendra konunga nú á
síðustu árum hefir þegar staSfest margt í þessari og öSrum bók-
um biblíunnar, sem áSr var slcoSaS eins og æfintýri. Nefna má
sérstaklega síSasta konunginn í Babylon. I Dan. 5. kap. er hann
nefndr Beltsasar, sem í 2. og 11. v. sýnist hafa veriS sonr Ne-
búkadnesars; en sagnfrœSingar fornaldarinnar nefna síSasta
konunginn ýmist Nabonned(us) eða Labynetus, og sögubrot, sem
til er, eftir babylonskan frœSimann, Berosus aS nafni, getr þess,
aS þá er Sýrus stefndi her sínum gegn Babylon, hafi Nabonned
þessi lagt á staS á móti honum, en beSiS ósigr og tíiiiS meS
nokkrum liSsmönnum til Borsippa, smábœjar skannnt frá höfuS-
borginni. Og síSan hafi Sýrus viSstöSulaust tekið Babylon. j)aS
er lílca víst, aS Nabonned brauzt til valda, drap fyrirrennara
sinn og sýnist naumast hafa veriS af ætt Nebúkadnesars, og
þar sem hann alls ekki var í höfuðborginni, þá er liún var tek-
in, þá hlýtr Beltsasar aS hafa veriS annar maSr. Hnútr sá, sem
hér er á, er nú leystr. Steintöblu-áskrift, mjög nýlega fundin,
sýnir, aS Nabonned átti son, sem Beltsasar héfc, og sem var meS-
sfcjórnari hans. BæSi faSir og sonr voru konungar undir eins.
Hins er þar á móti getiS til, aS Nabonned hafi, þá er hann brauzt
til valda, til tryggingar konungdómi sínum, kvænzt dóttur
Nebúkadnesars. Sú kona er þá drottningin, sem kemr fram
nóttina miklu (Dan. 5, 10) og bendir Beltsasar konungi á Daníel.
Beltsasar var sonr hennar og dótfcursonr Nebúkadnesars; og
þar sem Nebúkadnesar í 2. og 11. v. er kalíaSr “faSir” Beltsasars>
þá er það þannig ekki bókstatíega að skilja. OrSið “faSir” á
þessum staS merkif “afi” eins og í L Mós. 28, 13 og 32, !). Á liinn