Sameiningin - 01.09.1886, Blaðsíða 11
—107—
vöxtum heldr en sú næsta á undan. Af sálmum bókarinnar frá
I87l höfurn vér fundið eina 98 alveg óhreytta í hinni nýju, 18,
sem svo lítið er breytt, að syngja mætti þá undir eins á báðar
bœlcr, og 8, sem styttir hafa verið, en sem að öðru leyti nærri
Því eða alls ekkert heíir verið breytt. Til leiðbeiningar þeim,
sem kynni að vilja nota báðar þessar bœlcr samhliða, skulum
vér til nefna þá sálma, er finnast alveg eins í báðum bókunum,
eftir númerum nýju bókarinnar: 1, 42, 43, G6, 78, 82, 88, 138,
139, 144, 147, 158, 159, 1G0, 161, 162, 163, 164, 168, 169,
185, 186, 193, 194, 195, 197, 225, 240, 241, 242, 243, 251, 271,
274, 284, 285, 286, 287, 288, 289, 301, 315, 317, 318, 326, 331,
837, 338, 350, 351, 352, 356, 361, 363, 364, 366, 367, 384, 400,
401, 403, 404, 415, 426, 434, 435, 444, 447, 457-, 459, 460, 462,
463, 475, 478, 479, 492, 505, 512, 513, 520, 530, 550, 551, 553,
555, 598, 599, 600, 603, 604, 606, 607, 636, 639, 647, 649, 650.
þeir, sem svo lítið hefir breytt verið, að syngja mætti undir eins
á báðar bœkr, eru: 15, 199, 223, 283, 365, 413,461, 485, 508,
529, 545, 554, 559 576, 581, 581, 592, 612. Og þeir, sem, að eins
hafa verið styttir, þannig að versi eða versum hefir verið sleppt
Ur frá því, sem áðr var, en sem annars eru nálega eða alveg eins
°g áðr, eru þessir: 86, 155, 203, 264, 340, 458, 507, 593.
(Meira í næsta nr.)
-««<----—.......—• -<------—
LEXÍnt FYRIR SFXNFDAGSSKÓLANX.
--------------
pRIÐJI ÁRSFJÓRÐUNGR 1886.
Sunnud. 4. Júlí: Jesús og blindi maðrinn. .(Jóh. 9, 1-17).
----- 11. Jiilí: Jesús er góði hirðirinn .... (Jóh. 10,1-18).
----- 18. Júlí: Dauði Lazarusar......(Jóh. 11,1-16).
----- 25. Júlí: TJppvakning Lazarusar.. ..(Jóh. 11,20-27
og 39-44).
----- 1. Ág.: Jcsú er sómi sýndr. . .. (Jóh. 12,1-16).
----- 8. Ág.: Heiðnir menn leita Jesú. (Jóh. 12, 20-36).
• -- 15. Ág.: Jesús kennir auðmýkt... .(Jóh. 13, 1-17).
----- 22. Ág.: Viðvörun til Júdasar og Pétrs...(Jóh.
13, 21-38).
• -- 29. Ág.: Jesús huggarlærisveinasína(Jóh. 14,1-14).
-----5. Sept.: Jesiis hinn sanni vínviðr... (Jóh. 15,1-16).