Sameiningin - 01.09.1886, Blaðsíða 15
eru eins og ein sál og eitt líf. þegar Gyðingar sáu, að Jesiis
grét yíir gröf Lazarusar, þá sögðu þcir : „Sjá, hversu hefir hann
elskað hann ! “ Og þegar Jesús biSr fyrir banamönnum sínum í
því veriS er aS negla hann á krossinn, þá getr hvert mannsbarn
sagt: „Sjá, hversu hann hefir elskaS óvini sína ! “ Um þá menn,
sem kalla sig lærisveina Jesú, ætti þá líka ávallt aS mega segja :
„Sjá, hversu þeir elska hver annan ! Sjá, hversu þeir elska alla
menn ! “ Fyr en þetta verSi meS sanni sagt yfir vorum kristnu
söfnuSum og heimilum og sálum dugar oss ekki aS gjöra oss á-
noegSa meS vorn kristindóm, því þaS er þá kristiS nafn, en heiS-
iS hjarta, sem vér berum. Svo lengi sem segja má yfir oss: „Sjá,
hversu þeir hatast, særa hver annan, troSa skóinn hver niSr af
öSrum, grafa hver öSrum gröf“, o. s. frv., svo lengi er ástœSa
til að gráta yfir kristni vorri. Svo stríSi þá allir, sem finna til
þess, meS hvílíkum brennanda kærleik til vor drottinn gekk út
í píslir sínar, fyrir því, biSjandi og starfandi, aS hjörtu og líf
kristinna manna' sameinist, svo aS kærleiksdýrS frelsara vors
komi þar fram,—þar eigi síSr en í krossburSi guSs trúuSu
barna.—Helga þú oss, heilagi faSir, í þínum sannleika; þitt orS
er sannleikr,—svo aS allir sé eitt!
—í Frakklandi er ólíkt lengra gengiS heldr en í hinni ríkis-
kirkjulausu Ameríku í því aS bola kristindóm út úr hinum op-
inberu skólum. BœjarráSiS í París hefir boSiS, aS allar hug-
myndir uin guS væri riti lokaSar úr tilsögn þeirri, sern veitt er
í skólum þeim, er boejarsjóðr heldr uppi, og barnabók eina var
nýlega bannaS aS hafa viS kennsluna fyrir þá sök aS þar var
minnzt á tilveru guSs. Sumir ganga þar svo langt, að þeir heimta,
aS allr siSalærdómr sé einnig úti lokaSr úr slíkri opinberri skóla-
kennslu, sem ríkið veitir. Undan fariS andlegt ófrelsi páfamanna
hefir komiS því til leiSar, aS andstœSingar kirkjunnar hafa fariS
í þessar gönur.
—Ágsborgarjátningunni hefir nýlega veriS snúiS á kínversku.
])aS stóS í sambancli viS þaS aS hiS lúterska kristniboSsfélag í
Berlín vígði innfœddan Kínverja til prests fyrir skemmstu.
Priscillian hét menntaðr Spánverji um miðja 4. öld eftir Krists fœðing, sem
villutrúarflokkr einn er við kennctr, er all-mikla útbreiðslu fékk á Spáni og hélt sér
]>ar allt að því í tvær aldir. Flokkr þessi var, samkvæmt anda þeirrar tíðar, harð-
lega ofsóttr, og Prisciliian sjálfr samkvæmt boði rómverska keisarans hálshöggvinn.