Sameiningin - 01.02.1887, Blaðsíða 10
186—
Jakob, sonr Isaks, fer úr föSurjjarSi í 11. lexíunni. Hann
er á leiSinni úr Kanaanslandi austr til Mesopotamía. Undir
berum himni sofnaSi hann um nótt, og þá sá hann stiga standa
á jörSu, er náSi upp til guSs í himninum. Hann hefir eflaust
sofnað meS þeirri tilfinning, aS hann þyrfti nú sérstaklega á
guSi aS halda. Til hins sama hafa líklega fiestir fundi, þá er
þeir í fyrsta sinni á ungum aldri fóru út í heiminn og lcvöddu
föSur og móSur, systkini og aSra œskuvini. „O, hve vondr hefi
eg einatt veriS í þessum foreldrahúsum, sem nú eru aS hverfa
mér aS sýn! “—hefir líklega margr líka hugsaS í þeim sporum.
Svo gat og Jakob hugsaS nú. Hann hafSi náS frumgetning-
arréttinum af Esaú bróSur sínum meS vélum, og síSar einnig
meS brögSum þeirri föSurblessan, sem Esaú var ætluS. En
hann varS líka aS heiman aS fara sökum þessa. Hvílík hugg-
un þá nri aS fá guSlega fullvissu um, aS drottinn vildi vera
meS honum og blessa hann þrátt fyrir allt þetta ' Margir hafa
meS betri œsku aS baki en Jakob fariS út í heiminn, en
svo týndust þeir af því þeir týndu guSi sínum. þeir námu
eigi staSar í Betel á heimanför sinni, og svo kom vantrú og
synd og dauSi. þaS, sem Jakob sá í Betel, varS honum til lífs.
í 12. lexíunni er Jakob á heimleiS aftr eftir hina löngu
dvöl sma í Mesopotamía. Nú er hann orSinn fullorSinn, marg-
reyndr maSr, auSugr aS fé, og hin fjölmenna fjölskylda hans
er í förinni meS honum. Esaú bróSir hans hafSist viS á þeim
sömu stöSvum. Hann hræddist hann ; hann vissi, live illa hann
hafSi breytt viS hann forSum. Endrminning misgjörSanna lif-
ir í samvizkunni, þó aS árin líSi. Lexían er í tveim köflum-
I fyrra kaflanum biSr Jakob drottin um vörn gegn hinum forn-
styggSa bróSur. En síSari kaflinn segir frá glímu, er hann
rétt á eftir um nóttina átti viS mann, sem reyndar var eng-
inn annar en guS sjálfr. Jakob vann í glímu þessari; hann
sleppti guSi ekki fyr en hann hafSi blessaS hann. Og svo
fékk hann úr þessu nafniS ísrael, sem þýSir : hermað'r (juð's.
þessi glíma er nú aS eins framhald af bœninni rétt á undan-
þaS minnir á sálarstríS frelsarans í Getsemane þetta. þegar
þú af fullu hjarta getr sagt viS guS: „VerSi þinn vilji, þinn,
en ekki minn vilji“, þá hefir þú unniS sigr yfir sjálfum þér;
en líka í bœnarbaráttunni viS guS.