Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.12.1887, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.12.1887, Blaðsíða 14
—158— uns gleypir það hinn gljúpi sær, þar gröf því búin er. Vér eins á tímans iðustraum hér alclrei stöndum við í sorgum lífs né gleSiglaum, uns gröhn tekr viS. ■ En andinn vonarvængjum á sér varpar þá á flug, því guSs. síns treystir gœzku á, við gröf hann fer á bug. Og Ijúfum undir lífsins baðm svo leita hœlis fer, í kærleiksríkan föðurfaðm þá feginn varpar sér. Ó, gef oss vísdóms herrann hár, að hlýðnumst jafnan þér, svo þetta nýja náðarár vér notum eins oe ber. „KRISTR FRAMMI FYRIR PÍLATUSI" er makalaust málverk eftir hinn ungverska snilling Munkacsy. það eru að eins fimm ár síðan hann lauk þessu meistaraverki málaraíþrútt- arinnar, en á þeim tíma hafa milíónir manna streyint saman til að sjá það, þar sem það heflr verið til sýnis, og gefið ógrynni fjár fyrir að fá að skoða það. það er nú komið bingað til Vestrheims; maðr einn í Philadelphia keypti þaö fyrir eitt hundrað þúsundir dollara. Svo hafa síðan mj-ndir verið teknar af þessu listaverki og prentaðar með ölluin litum þeim, sem eru á frummyndinni, og hefir ritstjórn „Sam.“ fengið sér sýnishoin af þeimfrá Phel'ps Pub- lishiny Convpany í Springfield, Mass. þessar myndir eru 22x2S þumlungar að stœrð og einkar vel frá þeim gengið, í samanburði við verðið, sem á þeim er, nl. að eins 1 dollar. Á málverki þessu sést heill hópr af fólki. Pílatus sitr á dómstólnum, prestar Gyðinga þar umhverfis, og Kaífas er að ákæra Jesú og heimta, að hann só líflátinn. Jesús sjálfr stendr lengra burtu frá dómarahásætinu, beint fram undan því, með hendrnar saman bundnar, og rómverskr hermaðr fram undan honum, sem i

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.