Sameiningin - 01.01.1888, Blaðsíða 12
fjárhagr kirkjunnar stœði. það' var hann, sem á safnaðarfundi
18. Jan. 1887 bar þá tillögu frarn, að ráðizt yrði í það að reisa
söfnuðinum sem fyrst kirkju, og tilboð það, er hann þá gjörði
í sínu eigin nafni ogfélaga síns Friðjóns Friðrikssonar í Glenboro,
um þann styrk til fyrirtœkisins, er þeir vildi veita, ef málinu
yrði sinnt, kveikti nýjan framkvæmdarhug hjá almenningi, sem
í einu hljóði samþykkti tillöguna, enda þótt ekki væri verulega
tekið til starfa til undirbúnings undir kirkjusmíðina fyr en eft-
ir mitt síðast liðið sutnar. Upphaflega ltafði verið ætlazt á, að
kirkjunni án „galería" myndi mega koma upp fyrir 3000 doll.;
en nú hafa ,,galeríin“ þegar verið sett í kirkjuna, enda hefir
kostnaðrinn orðið nálægt 4000 doll. Til að standast þann kostn-
að hafa fulltrúarnir í nafni safnaðarins tekið 1500 doll. til láns
gegn veðtrygging í kirkjunni og lóð hennar, sem í fyrra var
keypt fyrir 500 doll. Oðrum 1500 dollurum hefir verið skotið
saman bæði af fólki í söfnuðinum oo- ýmsum mönnum í Winni-
peg utan safnaðarins og jafnvel fyrir utan vorn þjóðfiokk. Og
vantaði þá á undan vígsludcginum um 1000 doll. upp í kostn-
aðinn. Eftir að þetta tjárhagsyfirlit hafði verið gefið, var sam-
skota leitað meðal almennings í kirkjunni, og komu inn 180
doll. Við sjálfa vígsluguðsþjónustuna áðr um daginn liafði skot-
ið verið saman $72.50, svo alls urðú samskotin þennan dag
$252.50. A samkomunni næsta kvöld á eftir, þá er séra Frið-
rik J. Bergmann tíutti fyrirlestr sinn, innhentist kirkjunni um
80 doli.
Stœrð kirkjunnar er, eins og áðr er getið í „Sam.“, 66x46
fet, auk forkirkju 12x18 fet, og veggjahæðin 22 fet. „Galeríin“
eru með endilöngum hliðveggjum og framstafni. Gangar eru
4 milli liekkja inn eftir kirkjugóííi. Auk aðaldyra á stafni
þeim, sem forkirkjan gengr út úr, eru aðrar dyr á hliðveggn-
um öðrum nálægt gafii hússins. Á bak við pall þann, þar sem
presti er ætlaör staðr, er annar pallr miklu hærri, þvert fyrir
stafni milli. „galería", þó talsvert lægri en þau, fyrir organ og
söngfiokk. Kirkjan er að allra áliti vandað og smekklegt guðs-
þjónustuhús, og or ]/að mest að þakka yfirsmiðnum Bæring
Haligrímssyni. Hún er <">11 af timbri gjör, en loft og veggir
að innan með steinlímshúð eins og hér er á húsum títt. það
vantar á haua tiirn, sein vonanda er að hún geti einhvérn