Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1888, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.01.1888, Blaðsíða 16
Samfara landnámsáhuga f>cim meðal |>jóðverja, er leitt liefir til þess, að þessi mikiu landsvæði hafa kornizt ttndir ríki þeirra, hefir einnig af vmsum þýzkum kristniboðsfélögum veriö tekið til af all-miklu kappi að út breiða evangelíum krist- indómsins rneðal heiðingjanna, er heima eiga i öllttm þessttm þýzklt landnámum. Sum af þessum krislniboðsfélögum ltafa beinlínis myndazt út af því að þessi nýjtt landnám þjóðverja urðu til, en sum eru eldri og hafa áðr unnið að kristniboði á ýmstim öðrttm stöðum, eins og þatt a'.'ðvitað gjöra enn jafnfratnt. Kristniboðsstarf- ið er náttiirléga algjörlega prívatmálefni i þeim Iöndutn, sem hér er um að rœða, og ríkisstjórnin þýzka á þar ekkert við. En á hinn bóginn eru stjórnmálamenn hins þýzka ríkis almennt hlynntir þvf, að kristniboðið sé rekið af alefli, með því þeir sjá, hvort sem þeir eru trúaðir kristnir menn eða ekki, að kristindómrinn fremr en nokkttð annað ryðr braut fyrir menntan og framfarir þjóðannna, að hið kristna ev- angelíum rífr manninn upp tir ómennsku, siðleysi og villudómi. —---------->---------------- Lexíur fyrir sunnudagsskólann ; fyrsti ársljórðungr 1888. fi. lexía, sd. 5. Febr.: Ummyndan Jesú á fjallinu...........(Matt. 17, 1-13), 7. lexía, sd. 12. Febr.: Jesús og smábörnin................(Matt. 18, 1-14). 8. lexía, sd. 19. Febr.: Jesús kennir að fyrirgefa.........(Matt. 18, 21-35). 9. lexía, sd. 26. Febr.: Hinn ungi auðmaðr........... ....(Matt. 19, 16-26). «<«------>-• —............——♦-------»>*■ KS',,Fundarreglur“ kirkjufélagsins, sem kornu út í sumar, eru til sölu hjá öllum ársfundarfulltrúum og prestum félagsins fyrir 10 cts. I ritlingi þessum hafa menn almennar reglur fyrir hvers konar fundahöld sem eru, eftir því sem hér í landi tiðkast, og því ætti allir landar vorir hér vestra, sem á fundum þurfa að vera, að fá sér þessar einu ameríkönsku fundarreglur, sem til eru á íslenzku. ííT Menn, sem á þessu ári hafa komið til Vestrheims frá Islandi, geta enn fengið þennan árgang af ,,Sam.“ .fyrir hálfvirði, 50 cts. KST Um letð og einhver kaupandi bláðs þessa skiftir um bústað, þá gjöri hann svo vel, að senda útgáfunefndinni línu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hans verði sent þangað sem það á að fara. í®"Ef einhver kaupandi „Sam. “ í Winnipeg eða annars staðar, sem á að fá blað sitt beinlínis frá útgáfunefndinni, fær ekki blað sitt, þá gjöti hann svo vel, að láta einhvern nefndarmanna vita það sem fyrst. En þeir, sem blöð sín eiga að fá frá einhverjum umboðsmanni vorum í hinum islenzku byggðarlögum nyrðra eða syðra, snúi sér í þessu efni til hans, sem svo lætr oss aftr brátt vita, ef eitthvað er vansent eða missent, og verðr þá hið fyrsta úr því bœtt of oss. “SAMEININGIN” kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg. ; greiðist fyrir fram.—Skrifstofa blaðsins : 190 Jemima Str., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd : Jón Bjarnason (ritstj.), Páll S. Bardal (féhirðir), Mágntis Pálsson, Friðrik J. Bergmann, Sigurðr J. Jóhannesson. Trentað hjá Mclntyre Bros., Winnipeg.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.