Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1888, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.11.1888, Blaðsíða 2
—138— á veiku baki, hvílík guödómleg blessuS breyting hefir ó- tal-sinnum orSið á ]?eim tárum við það, aS ljós hins kristi- lega evangeliums skein á ]>au meS sinni yfimáttúrlegu birtu! Menn hugsi um mann grátanda á grafarbarminum yfir djh'mætum átsvini, sein lokaS liefir augunum í síSasta sinni, hefir sofnaS „þeim svefninum langa“, og sem nú er aS liverfa ofan í hiS dimma skaut jarSarinnar. Hvílíkr munr á tárunum, ef hann er vantrúaðr eða trúaðr, án hinnar lcristilegu vonar cSa með henni! Hvílíkr óendan- legr munr á tárunum, ef ]);ui bergmála Jietta dapra víS- kvæSi vonleysisins: „])iS sjáizt aldrei framar", ellegar þessi inndælu vonarorð: „Og skiljast aldrei"! ])ví það er satt, sem skáldið, hiS raunalega skáld Kristán Jónsson, hann, sem annars átti svo örSugt meS aS sjá nema eina kol- dimma lilið á tilveru mannlífsins hér,—það er satt, guð- dómlega satt, sem hann segir í einu af kvæðum sínum: „því heimrinn á.tvenns kyns tár; þau til eru bæði mjrík og sár. Onnur frá himins sælu sölum, er svölun veita mœddum hölum. En hrn (J>aU, sem hann þekkti svo miklu betr til, j>ví miðr) eru járnköld éljadrög, jafn-bitr eins og spjótalög.“ þaS eru trúarinnar tár og vantrúarinnar tár, sem hann alveg ósjálfrátt kemst út í að lýsa á þessum stað. „GuS er sá, sem talar skáldsins raust“ — einnig hér. En hann hefir eflaust enn þá betr skilið tár trúarinnar, slcáldið, sem orkt hefir sálminn í sálmabók vorri, er endar meS þess- um versum: „Ó blessuð stund, er hátt í himinsölum minn hjartans vin eg aftr fæ að sjá og viS um okkar æfi sarrian tölum, sein eins og skuggi þá er liSinn hjá. Ó guS minn, vek þá hugsan mér í huga viS hverja neyS og sorg og reynslu-sár; þá styrkist eg og læt mig böl ei buga, og brosið skín í gegn um öll mín tár.“

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.