Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1888, Blaðsíða 6

Sameiningin - 01.11.1888, Blaðsíða 6
—142— siSferSislegri spilling. Og ];ví verðr ómögulega neitaS, að svona hefir kirkjan greinilega veriS á stundum, býsna oft og býsna víSa. Kirkjan nær nú orSiS yfir miklu stœrra svæSi heimsins, heldr en á nokkurri undan genginni öld. FagnaSarboðskapr hins krossfesta og upprisna Jesú Krists er nú langt uin fieirum mannssálum kunnr í heiminum en nokkurn tíma áSr. ])að’ liggr viS, aS maSr geti sagt þaS nú þegar um ríki Jesú Krists, sem sálmaskáldiS þó reyndar réttilega talar um sem að eins væntanlegt í framtíSinni: „Um gjörvallan heim ná þess laufskálat]öld“. Fyrir þetta er \ issulega góðum guSi þakkanda; en þaS dregr óneitan- lega úr gleði lofgjörSarinnar, þegar tnaSr hugsar um það, sem sama skáld er áðr búiS aS minnast á: orminn, sem sífellt er aS naga rœtrnar aS lífsins tré, orminn, sem sí og æ er að skapa dauða og rotnan innan sjálfrar kirkj- unnar. Kirkjurnar rísa upp vítt og. breitt um heiminn, vítt og breitt um þetta mikla land, sem vér eigum nú heiina í, en siðferSisleg spilling er sýnilega ofan á fyrir því; hún sýnist alveg elcki minnka í mannfélaginu aS sama skapi sem kirkjurnar fjölga og söfnuSirnir aukast aS höfðatölu. þegar Esajas spámaðr var uppi í ísrael, þá voru tímarnir einhverjir hinir verstu, aS því er hið sið- ferðislega ástand þeirrar þjóSar snerti. Enda fer hann þess- um sáru orðum um ástandið: „Allt höfuSið er sárt, allt hjartaS er krankt. Frá hvirfli og allt til ilja er elckert heilt, ekkert nema mar, kúlur, nýjar benjar, sem blóðiS er ekki úr kreist og ekki um bundiS og ekki mýktar ineð viðsmjöri." Og svo segir hann, að allt landið sé í eySi, heiðindómrinn búinn aS umturna því öllu saman. En — Síonsborg var þó eftir „eins og sá staSr, er sloppiS hefir úr hershöndum“. þaS var þó huggunin þá. En eg verS að leyfa mér að álíta, aS vor nútíðar-Síon, kirkja vorrar ald- ar, hafi alveg ekki sloppiS úr hershöndum. Eg held vér verSum niSrlútir aS játa, aS hin siSferSislega rotnan, sein ölluin kemr nú í rauninni saman um að einkenni hið op- inbera eða pólitiska líf landsins—eða landanna—, hafi líka greinilega læst sig inn aS hjartarótuin sjálfrar kirkjunnar. Og hvernig ætti það líka að vera öSru vísi, úr því nú það

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.