Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1888, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.11.1888, Blaðsíða 15
—151— arnar í Sahara og viSlíko sandhöfum, eySimörkum, í suS- vestrlöndum Asíu. þýzlca myndin af þessu orSi er Oase, og Jnd halda Danir, NorSmenn og Svíar eins. OrSiS hef- ir þó ekki alveg óbreytt veriS tekiS upp úr hinni egypzku eSa koptnesku tungu, því þar vantar endingar-/-iS, og ætl- ar Mayer, aS því haíi veriS viS bœtt til þess aftir he- breskum hætti aS tákna þaS, aS hér sé um smá-sandey aS i-œSa. EySimerkrnar norSaustr af Egyptalandi eru meS mörgum slíkum smá-blettum, þar sem meira eSr minna fjörugt gróSrarlíf þróast, og þar sem því náttúran alveg stingr í stúf viS sandauSnina allt í kring. En aS hitta á slíkar grasi grónar og skógi vaxnar smáeyjar í miSri eySi- mörkinni er ekki nema fyrir menn, sem þar eru nauSa- vel lcunnugir. því er líka í 21. versi hins umtalaSa kapí- tula ákveSiS, aS hafrinn, sem burt á aS fara, skuli sendr meS manni, sem þar til er ferSbúinn, manni, sem vissa er fyrir aS rati meS hafrinn til azazel eSa hinn- ar litlu sandeyjar, þar sem á aS sleppa honum. þaS var eigi aS óttast fyrir því, aS hafrinn stryki til baka; sand- auSnar-geimrinn allt um kring var of fráfælandi til þess. Og þá kemr hér meS hin evangeliska hugmynd, sem þessi líkingarfulla athöfn á aS tákna, svo greinilega frarn, þessi: Syndum lýSsins skal varpað burt í gleymskunnar haf og þeirra aldrei aS eilífu minnzt. Eftir þessu ætti 8. vers kapítulans aS hljóSa svTona á íslenzku: „og kasta hlutkesti um báSa hafrana, öSru fyrir drott- in, en öSru fyrir sandeyna." Og 10. versiS: „En hinn hafrinn, sem meS hlutkestinu var ákveSinn til sandeyjarinnar, skal hann leiSa lifanda fram fyrir drott- in, til þess aS friSþægja á honum (eSa y f i r h o n u m), til aS senda hann til sandeyjarinnar út í eySimörkina." Og 26. versiS: „Og sá, sem fer burt meS hafrinn til sandeyjarinnar, skal þvo klæSi sín“ o. s. frv. MeSan menn ímyöduSu sér, aS orSiS azazel væri af babylonskum uppruna, voru margir, sem töldu sjálfsagt, að

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.